Forsíđa            
        Vígahnettir yfir Íslandi        
                 
  Ár Dags. Kl. Athugunarstađur Lýsing Birta Aths.  
                 
1 1941 24. okt. 06:50 Nónöxl, nćrri Fagurhólsmýri Tveir rauđir ljóshnettir međ hala. Hćgfara Birtir á jörđ Heimild: Bréf frá Hannesi Jónssyni á Núpsstađ til Jóns Eyţórssonar  
- 1946 3. jan. um kl. 20 Seltjarnarnes Skćr bjarmi sveipađist yfir norđvesturhimin Birti svo ađ greindi til fjalla Heimild: Minnisbók Gunnars M. Magnúss. Mun einnig hafa sést frá Dýrafirđi, til suđurs  
2 1953 23. ágúst kvöld Vegamót, Snćfellsnesi Gulrauđur hnöttur međ hala   Heimild: Bréf dagsett 4. mars 1993  
3 1954 24. ágúst 20:30 Hjarđarból, Fljótsdalshreppi Dökkur hlutur lenti á óseyrum Jökulsár   Kom úr NV. Hvinur fylgdi. Ţyrlađi upp sandi. Ekkert fannst á stađnum  
4 1961 6. sept. hádegi Siglufjörđur Eins og blys međ rauđbláum hala. Hrađfara Í dagsbirtu Menn héldu fyrst ađ brot hefđi fundist, en svo reyndist ekki vera  
                 
5 1964 Í nóv. 22-23 Álftaver, Austurland, Fćreyjar Bak viđ ský Bjart eins og um dag    
6 1970 11.mars 20:10 Vestfirđir, Suđurland, sunnan v. land Eldhnöttur međ hala. Slóđ sást í 15 mín.   Lýsing í Mbl. 13.3. 1970  
7 1974 feb.-mars   Borgir, Ţistilfirđi        
8 1976 1. ágúst 07:55 Reykjavík Björt stjarna, slóđ fylgdi. Sást í 4 sek.      
                 
9 1976 1. ágúst 22:40 Um allt land Rauđleitur, mjög langvarandi slóđ Sást fyrir sólarlag Drunur, sem greindust á jarđskjálftamćli. Féll 170 km norđur af Skagatá Sjá nánar
10 1978 24. okt. 18:26 Reykjavík, Norđurárdalur (Mýrasýslu) Grćnn međ rauđgulum hala. Hćgfara   Sprenging heyrđist í Norđurárdal eftir 2 mín. Fór yfir landiđ norđanvert úr SA til NV  
11 1980 Í nóv. 16-17 Út af Snćfellsnesi Hvítt og gulgrćnt, líkt flugeldi Enn bjart af degi    
12 1983 13. feb. 20:30 NA- og Austurland, Mýrdalssandur, skip viđ Fćreyjar   Lýsti upp jörđ  Féll norđur af Fćreyjum, um 250 km austur af Íslandi  
                 
13 1986 19. nóv. um kl. 09 Álftanes Hvítt ljós, mjög hrađfara Bjarma sló á gluggatjöld    
14 1986 20. nóv. 23:30 Akureyri, Fnjóskadalur, Húsavík, Sandskeiđ Bláleitt, gulrauđur hali   Féll sennilega norđan og vestan viđ Grímsey  
15 1986 21. nóv. um kl. 00:20 Reykjavík Ţrír blossar á niđurleiđ, hvítt      
16 1988 29. nóv. 18:50 Frá Reykjanesi um Snćfellsnes og Norđurland til Tjörness Rauđleitt, hvítt, grćnt, fjólublátt Lýsti upp jörđ á Húsavík Skruđingar eftir 1,5 mín. á Ólafsfirđi. Líklega sovéskt gervitungl (Molniya 3-2).  
                 
17 1990 6. des. 17:57 Um allt land og frá skipum Líkt flugeldi, allt ađ fjórir blossar Birtu sló á jörđ á Austurlandi Líklega 150 km fyrir SA land, ferill SV til NA, sýnilegur 200-300 km, hrađi 20-30 km/s  
18 1992 27. nóv. 05:45 Akureyri, e.t.v. líka Vífilsstađir Hvítt, neistaflug aftur úr, engin slóđ      
19 1993 27. feb. 21:28 Um allt land, nema Vestfirđir Blágrćnt Lýsti upp jörđ á Suđurlandi Fór frá A til V yfir Suđurland, hvarf líklega yfir Rangárvallasýslu. Drunur heyrđust víđa Sjá nánar
20 1993 1.mar 20:09 Akureyri Skćrgrćnn bolti Bjartari en nokkur stjarna    
                 
21 1993 5.jún 23:01 Skaftafellssýsla, Suđurland, Reykjavík, Borgarfjörđur Silfrađ, bláleitt eđa fölgrćnt. Neistaflug fylgdi Miklu bjartara en tungl. Fór frá NA til SV sunnan viđ land.   
22 1993 24. sept. 20:38 Skagafjörđur Skćrt, blátt ljós Bjartara en tungl Féll lóđrétt og hvarf bak viđ fjöll í suđri  
23 1993 6. okt. 21-22 Djúpivogur, Suđurland, Bolungarvík Skćrgrćnt, einnig blátt og rauđgult   Fór ađ líkindum yfir mitt landiđ frá A til V     
24 1993 20. okt. 00:00-00:30 Viđ Markarfljót Logagylltur eđa hvítur bolti Minna en tungl    
                 
25 1993 7. des. 19:26 Vífilsstađir Rauđgulur, líkur flugeldi      
26 1994 7. feb. 20:12 Reykjavík, Mosfellssveit, Hafnir Grćnn eđa bláleitur, líkt björtum flugeldi   Um 200 km sunnan viđ Reykjanes  
27 1994 28.júl 17:45 Allt land, nema Vestfirđir Hvítur ljóshnöttur   Sennilega yfir Mývatnsörćfum. Féll úr NA til SV. Drunur heyrđust á N-, A- og Suđurlandi  
28 1994 28.ágú 23:58 Lón, A-Skaftafellssýslu Blágrćnn hnöttur Miklu bjartara en tungl Féll til suđvesturs  
                 
29 1994 3. okt. 23:45 Flugvél hátt yfir Mýrum Hvítt, bjart ljós Ekki skćrbjart Féll frá NV til N. Hvarf viđ ský viđ sjóndeildarhring  
30 1994 12. des. 14:33 Eiđar, Breiđdalsvík Ljósgrćnn eđa bláleitur hnöttur,  hvítur hali Skćrari en Venus Sprakk á himni séđ frá Breiđdalsvík  
31 1994 19. des. 20:42 Vestanvert land og miđin  Hvítt ljós, grćnleitt í lokin. Sprakk ekki Afar bjart Féll um 170 km vestur af Snćfellsnesi  
32 1995 4. jan. 06:45 Kjalarnes Bláhvítt međ hala, sprakk í lokin Minna en fullt tungl Út af Faxaflóa  
                 
33 1995 10. jan. 07:30 Reykjavík Bláleitt međ löngum hala. Sprakk ekki   Yfir eđa út af Faxaflóa  
34 1995 26. jan. um kl. 09 Grímsnes Grćnt ljós. Dó út án ţess ađ springa   Í austri  
35 1995 2.mar 08:10 Kópavogur Ljósgult, líkast flugeldi   Í norđaustri  
36 1995 23. okt. 21:30-22:00 Akranes     Féll frá suđri til norđurs  
                 
37 1996 26. jan. 19:30 Laugarvatn Gulgrćnt Feiknabjart Sást til vesturs gegnum gluggatjöld  
38 1996 16.mar Kvöld Reykjanes Hvítt, annars líkt flugeldi Mjög skćrt Í vest-suđvestri  
39 1996 16.jún 19:00-19:30 Ţingvellir Skćrgult fremst, blátt umhverfis. Grá slóđ fylgdi Áberandi á björtum degi Féll úr norđaustri til suđurs  
40 1996 19. okt. 19:47 Svarfađardalur Bláleitt, slóđ fylgdi. Sprakk í lokin Sprenging lýsti himinn Féll frá norđri til suđurs  
                 
41 1996 13. okt. um kl. 19:30 Skeiđsfossvirkjun í Fljótum Örlítil slóđ fylgdi Lýsti gegnum ţunn ský Sást falla lágt í vestri  
42 1996 23. okt. 04:58 Keflavík Ljósfjólublátt fremst, breidd 1/4 af tungli   Féll í NNV  
43 1996 4. nóv. um kl. 03 Blönduós; langt sunnan Ingólfshöfđa Rautt ljós, líkt og blys    Féll líklega norđan viđ land  
44 1996 30. nóv. 02:45 Reykjavík Hvítt, líkast tungli, slóđ fylgdi   Í suđri eđa suđaustri  
                 
45 1997 1. sept. um kl. 22:00 Jökuldalsheiđi Stór eldhnöttur međ neistaflugi, langur hali      
46 1997 17. nóv. 18:33 Norđur- og Norđausturland Hnöttur, rauđgulur fremst, blár aftast, eldglćringar fylgdu   Fór nćr lárétt frá NV til SA yfir Norđurland  
47 1998 30. jan. 20:18 Allt land og flugvél 300 km SA af Íslandi Gulur hnöttur, einnig grćnt, rautt og blátt Lýsti upp jörđ í Eyjafirđi og Skjálfanda  Kom úr SA og féll rétt norđan viđ Grímsey. Druna á Kópaskeri og Ţórshöfn   
48 1998 20. feb. 20:30 Frá Grindavík til Papeyjar og í Húnavatnssýslu Skćrgrćnt, eldglćringar fylgdu      
                 
49 1998 27. apríl um kl. 22:00 Reykjavík, Akrafjall, Ísafjörđur Hvitt ljós, endađi í blossa, löng slóđ í 8 mín.   Drunur heyrđust á Ísafirđi. Fór frá SSA yfir Snćfellsnes og féll skammt NV viđ Vestfirđi   
50 1998 28. apríl um kl. 03:51 Straumsvík, Reykjavík Bjart ljós, mikil sprenging fylgdi   Fór frá SV til NA yfir Straumsvík og Esju. Dynkur kom fram á mörgum jarđskjálftamćlum  
51 1998 12. júní um kl. 02:00 Kópavogur Hvítur blossi, hćgfara   Í SV á leiđ til SA  
52 1998 23. ágúst 00-02 Egilsstađir Eins og hvítur flugeldur   Í SV  
                 
53 1998 1. sept. um kl. 18:45 Reykjavík Skćrgult ljós, varđi örstutt   í NV  
54 1998 18. okt. 20:52 Suđvesturland, Norđvesturland, Egilsstađir, Ingólfshöfđi Blágrćnt ljós, kvarnast í lokin Lýsti upp jörđ á SV- og NV-landi Birtist hátt yfir Akrafjalli. Féll líklega milli Hofsjökuls og Vatnajökuls   
55 1998 19. okt. 20:13 Reykjavík Blátt, hvarf án blossa Mjög bjart Í norđri  
56 1998 24. okt. um kl. 08:40 Ölfus, Reykjavík, Keflavík Grćnt, appelsínugult Miklu bjartara en tungl Kom úr A og féll yfir mynni Faxaflóa. Áćtluđ hćđ: 70 km. Dynkur í Ölfusi eftir 2-3 sek.  
                 
57 1998 29. okt. um kl. 21:50 Ţorlákshöfn, Reykjanesbraut Rautt, hrađfara   Fór frá austri til suđvesturs  
58 1998 29. okt. 23:17 Hafnarfjörđur Hvítt ljós, stćkkađi ţegar neđar dró Miklu bjartara en tungl Í austri  
59 1998 2. nóv. um kl. 03:40 Reykjavík Rautt fremst, slóđ á eftir Ekki eins bjart og tungl Í norđri, fór niđur frá austri til vesturs  
60 1998 2. nóv. um kl. 07:30 Gunnarsholt, Höfn í Hornafirđi Hvítt, eins og bjart bílljós. Leystist upp í dreif   Féll um 300 km suđaustan viđ land. Áćtluđ hćđ 30 km (óvissa mikil)  
                 
61 1998 15. nóv. 17:11 Kópavogur, Sauđárkrókur, Húsavík, Möđrudalur Grćnleitt, appelsínugult fremst   Kom úr vestri of féll austan viđ land  
62 1998 25. nóv. 22:25 Fáskrúđsfjörđur   Ekki mjög bjartur Í SSA  
63 1998 10. des. 20:10 Í flestum landshlutum nema SA-landi Grćnleitur hnöttur á stćrđ viđ tungliđ, međ rauđan hala   Féll yfir Ströndum. Sprenging heyrđist ţar. Virđist hafa sundrast í 60-70 km hćđ  
64 1999 2. jan. 10:30-11:00 Landbrot í V-Skaft. Gult ljós međ hala, minna en tungliđ   Virđist hafa sést í 1-2 mínútur. Loftsteinn?  
                 
65 1999 6. jan. um kl. 19:30 Flatey Ljós féll nćr lóđrétt og hvarf án sprengingar   Fór niđur í vestri, sást gegnum ský.  
66 1999 20. jan. 08:20 Mosfellssveit Skćrgrćnt ljós, klofin eldrák fylgdi   Féll lóđrétt í SV  
67 1999 8. feb. um kl. 10:25 Reykjavík Appelsínugult ljós Sást vel á björtum himni Féll skáhallt og hvarf viđ sjóndeildarhring í austri  
68 1999 4. mars um kl. 06:15 Reykjavík Hvítt eđa gullleitt ljós Ađeins daufara en tungliđ. Hali fylgdi Féll frá VSV til S  
                 
69 1999 6. apríl um kl. 22 Flói Grćnleitt ljós, líkt flugeldi   Fór frá austri til vesturs í átt ađ Reykjanesi  
70 1999 23. apríl um kl. 00 Reykjavík Mikill blossi, bláleitt      
71 1999 13. sept. um kl. 23:00 Selfoss 1/4 af stćrđ tungls Mjög bjart Hrapađi hratt á austurhimni  
72 1999 17. nóv. 23:45-24:00 Hvammstangi   Mjög bjart Fór međ miklum hrađa frá A til V. Líklega úr loftsteinadrífu (Leoníti)  
                 
73 1999 18. nóv. 00:01 Ljósavatnsskarđ   Geysibjart Fór nokkuđ lárétt. Líklega Leoníti  
74 1999 23. nóv. 16:42-16:44 Reykjavík, Hellisheiđi, Hvalfjörđur Blátt og gult, neistaflug   Féll í norđaustri. Hvarf í 10-20° hćđ.  
75 2000 7. jan. 15:13 Reykjavík Glóandi, óregluleg reykslóđ Sást ađ degi til Í suđaustri  
76 2000 7. feb. um kl. 20 Akureyri Grćnt međ slóđ Sló bjarma á himin ađ fjallabaki Í suđvestri  
                 
77 2000 2. mars 17:35 Ţykkvibćr Hvítt ljós Sást ađ degi til Fór frá suđri til vesturs  
78 2000 7. júlí 03:15 Húsafell Glóandi, eldglćringar aftur úr. Skildi slóđ eftir   Í austri. Hćgfara, náđist á mynd.  
79 2000 24. sep. um kl. 03 Biskupstungur Hvítt ljós. Slóđ fylgdi   Fór frá vestri til austurs á norđurhimni  
80 2000 12. okt. 22:40 Reykjanes Grćnhvítt ljós á stćrđ viđ hálft tungl   Í suđvestri  
                 
81 2000 6. nóv. 18:08 Hvolsvöllur, Landeyjar, Leirársveit  Hvítt međ eldglćringar aftur úr   Virđist hafa falliđ milli Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls  
82 2000 11. nóv. um kl. 23 Kjalarnes Rautt, varđ síđan grćnt   Í vestri  
83 2000 30. nóv. 09:30 Reykjavík Blá-fjólublátt, hrađfara   Í suđvestri  
84 2000 1. des. um kl. 00:40 Reykjavík Blágrćnt, hvítt fremst   Í austri. Sást í 4-5 sek.  
                 
85 2000 4. des. 08:25 Reykjavík, víđa um Suđvesturland, Hólar í Hjaltadal Gult fyrst, blár blossi, hvít reykslóđ hélst í nokkrar sek.  Lýsti SV-land meira en fullt tungl Fór frá NV til SA. Féll á ađ giska 100 km sunnan viđ Dyrhólaey í 50 km hćđ  
86 2000 5. des. um kl. 19 Akranes Fjólublátt fyrst, síđan purpurarautt og bleikt. Slóđ fylgdi   Féll úr austri ađ sjóndeildarhring í SV. Bylgjur í slóđ  
87 2000 15. des. 17:47 Norđurland, frá Vatnsdal til Húsavíkur Skćrblátt, grćnt Birti á jörđ í Ađaldal Fór frá NA til VSV   
88 2001 3. jan. um kl. 17:55 Varmahlíđ Eins og bjart stjörnuhrap Álíka og Venus Í suđri  
                 
89 2001 3. jan. 18:15-18:30 Mýrar, Mýrasýslu Appelsínugult   Í NV, 1-2 sek.  
90 2001 3. jan. 21:08 Hafnarfjall Rauđgult međ hala   Í SA  
91 2001 4. jan. 09:04 Keflavík, Sauđárkrókur, Hvítársíđa, Vogar, Eyjafjöll Grćnn eđa bláhvítur hnöttur, slóđ ekki áberandi   Féll um 70 km sunnan Eyrarbakka  
92 2001 4. jan. 20:10 Mýrar, Fornihvammur, Akranes Gulur međ hala   Féll líklega suđur af Grindavík. Annar loftsteinn, minni, sást 20 sek. fyrr  
                 
93 2001 14. jan. um kl. 21 Neskaupsstađur Hvítt leiftur bak viđ ský Mikill blossi Fór úr NV til V  
94 2001 25. jan. 17:48 Reykjavík, Garđabćr Blátt ljós. Hali fylgdi Sást í ljósaskiptum Fór frá A til V. Sást í 5-6 sek.  
95 2001 25. jan. 21:30 Seltjarnarnes Hvítt ljós   Í NV. Hvarf í 25° hćđ  
96 2001 27. jan. 17:10 Hafnarfjörđur Rauđglóandi kúla, stutt slóđ   Í SV, rétt eftir sólsetur   
                 
97 2001 27. jan. 21:15 Reykjavík, Borgarnes, Sólheimasandur, Álftafjörđur  Hvítt, grćnt eđa blátt, rák á eftir Mjög bjart Fór frá A til V.  Féll út af Vestfjörđum  
98 2001 29. jan. 20:45 Öxnadalsheiđi og milli Dalvíkur og Ólafsfjarđar Grćnleitt, slóđ fylgdi. Líkt blysi, en fór mun hrađar   Féll líklega norđur af Skjálfanda  
99 2001 9. apríl 04:15 Borgarnes Grćnleitt, enginn hali      
100 2001 2. sept. um kl. 02:50 Stykkishólmur     Fór frá S til N yfir Breiđafirđi  
                 
101 2001 18. okt. um kl. 02 Holtavörđuheiđi, Snćfellsnes Bláleitt ljós međ eldrák Geysibjart Líklega norđur af Húnaflóa  
102 2001 3. nóv. um kl. 08:30 Austur-Landeyjar Sterkblátt, slóđ fylgdi   Fór frá N yfir í A  
103 2001 14. nóv. 19:04 Arnarfjörđur, Eyjafjörđur, Gnúpverjahreppur Rauđgult, endađi í blágrćnum blossa   Drunur heyrđust í Arnarfirđi. Virđist hafa komiđ úr NA, falliđ milli Húnaflóa og Skagafjarđar   
104 2001 25. nóv. 06:20 Út af Skaftárósi Hvítt, rauđara í lokin. Brotnađi í agnir sem rákir fylgdu   Í SA  
                 
105 2002 29. jan. um kl. 17 Mosfellssveit Stórt gulleitt ljós, skildi eftir sig skammvinna reykrák Sól lágt lofti Fór frá A til SA, lágt á himni  
106 2002 1. maí 02:45-02:50 Skammt út af Ingólfshöfđa Eldrautt međ langan hala Geysibjart Í norđri; fór hratt til austurs, hvarf í NA  
107 2002 5. júní 22:58 Akureyri Hvítt, síđan gulleitt. Dró ljósslóđa sem hvarf samstundis Mjög skćrt á björtum himni Frá A til SV, nćstum yfir athugandann  
108 2002 15. okt. 07:15 Straumsvík Dimmblátt ljós, um 1/3 af ţvermáli tungls Ekki mjög bjart Féll í A  
                 
109 2002 26. nóv. 19:35 Skutulsfjörđur, Vatnsdalur Grćnn hnöttur, minni en tungl, rauđleit slóđ   Hefur líklega fariđ frá NA til SV yfir Vestfirđi  
110 2002 13. des. um kl. 21:15 Dynjandisheiđi, Hrafnseyri, Reykhólasveit Hvítur hnöttur, tvöfalt stćrri en tungl, hali á eftir Lesbjart varđ í Reykhólasveit Hefur líklega fariđ frá SA til NV frá Ströndum norđur fyrir Vestfirđi  
111 2002 25. des. 16:50 Skinnalónsheiđi, Ólafsfjörđur Gult, síđan rauđgult, loks blátt. Hali fylgdi, en klofnađi   Fór frá A til V, 50-100 km fyrir norđan Langanes. Sást í 15 sek., um 300 km vegalengd  
112 2003 17. jan. 10:40 Reykjavík     Í V  
                 
113 2003 23. jan. 08:35 Flugvél NV af Fćreyjum, 63°N 10°V Rautt, sást í 10 sek. Hvítur hali sást í meira en 10 mín. Mjög áberandi í ljósaskiptunum Í NV  
114 2003 8. sept. 22:20 Reykjavík Bláleitt, spundrađist í 2-3 brot. Sást í 2-3 sek. Miklu bjartari en Venus Í VSV  
115 2003 21. okt. um kl. 10 Öxnadalur   Mjög skćrt Í VSV  
116 2003 24. nóv. 16:26 Frá Mánárbakka ađ Papey Hvítt, örlítiđ grćnt eđa bláleitt   Fór frá SA til NA. Féll um 100 km austur af Bakkafirđi  
                 
117 2003 25. nóv. 06-07 Steingrímsfjarđarheiđi Ljósbolti, gulur og grćnn međ hala. Splundrađist   Ţrír loftsteinar sáust fara sömu leiđ međ nokkurra mínútna millibili.  
118 2003 14. des. 09:45 Kópasker Blágrćnn, en síđast rauđgulur. Sprakk. Hali fylgdi   Fyrst nćr beint yfir athuganda, féll frá SV til N   
119 2003 14. des. 19:20 Breiđamerkursandur Rauđleitur eldhnöttur Lýsti upp jörđ Líklega í vestri  
120 2003 14. des. 21:30 Fljótsdalshérađ, Neskaupsstađur, A-Skaftafellssýsla   Mjög skćrt Sást í nokkrar sekúndur  
                 
121 2004 3. febr. 08:13 Reykjavík Grćnleitt   Í VNV. Hvarf rétt yfir sjóndeildarhring  
122 2004 1. mars 03:59 Borgarfjörđur, Mýrdalssandur Rautt fremst, annars grćnt, slóđ fylgdi Lýsti jörđ, ţó ekki eins og fullt tungl Féll sennilega yfir uppsveitum Suđurlands  
123 2004 9. maí 23:30-24:00 Hruni   Mjög bjartur. Ekki fulldimmt Í A  
124 2004 7. júlí 22:45-23:00 Víkurheiđi Bláleitt   Frá N til S  
                 
125 2004 9. sept. 22:10 Mývatnssveit Skćrgrćnt fyrst, gult í lokin   Í V eđa VNV  
126 2004 24. okt. um kl. 02 Kópavogur Eldrák   Í VSV. Dynkur eftir hálfa til eina mínútu  
127 2004 16. des. 03:42 Reykjavík Skćrgrćnn hnöttur, löng grćn slóđ   Í N  
128 2004 19. des. 21:46 Reykjavík Fimm ljós, hurfu hátt á lofti   Fóru til norđurs  
                 
129 2005 18. jan. 08:19 Reykjavík Bláhvítt, slóđ fylgdi. Sprakk í lokin Mun bjartara en Venus Fór frá vestri til norđurs  
130 2005 22. feb. 22:50 Kambabrún, Skeiđ Grćnt, síđan eldrautt. Leiftur í lokin   Hugsanlega yfir Reykjanesi  
131 2005 3. mars 22:20 Um allt land Grćnleitt, gult í lokin rauđ slóđ Lýsti upp jörđ á  V-, N- og NA-landi Féll líklega 100 km NA af Langanesi. Brotnađi í mikilli hćđ (e.t.v. 100 km)  
132 2005 25. maí 23:50 Húsavík Hvítt   Fór frá N til S  
                 
133 2005 4. nóv. 23:10 Fnjóskadalur Ljósrönd og síđan blossi Langtum skćrara en nokkur stjarna Í SSV  
134 2005 9. nóv. 05:52 Hafnarfjörđur Stórt, grćnt, langur hali   Í N  
135 2005 14. des. 21:03 Egilsstađir Rauđglóandi međ hala   Í N eđa NNV  
136 2005 16. des. 08:35 Reykjavík, Hvalfjörđur, Gnúpverjahreppur Hvítt, blágrćnt, gult; hali á eftir; sprakk Álíka bjart og tungliđ Féll líklega yfir Norđurlandi vestra  
                 
137 2006 6. feb. 21:45 Hvalfjörđur        
138 2006 3. apríl 00:20 Reykjavík Gulur hnöttur á stćrđ viđ tungl. Engar eldglćringar   Fór frá vestri um suđur til austurs á 10 sek.  
139 2006 23. júlí um kl. 01 Efst í Skagafirđi Dökk miđja, blágrćnn hali Birtu sló á jörđ Fór frá A til V, hvarf bak viđ Hofsjökul  
140 2006 23. okt. 21:47 Reykjavík Vaxandi birta, skildi eftir langa reykslóđ   Fór niđur á vesturhimni. Ferill 90°  
                 
141 2006 6. des. 00:25 Reykjavík, Vestmannaeyjar Hvítt, bleikt, blátt   Hvarf líklega 30-40 km yfir vestanverđum Vatnajökli  
142 2007 18. jan. 05:30 Leifsstöđ Grćnt   Í NA  
143 2007 10. feb. 18:30 Akureyri Á stćrđ viđ sólina. Blágrćnt, jađar gulur, svört rák fylgdi   Í NV. Fór frá A til V  
144 2007 18. ágúst 00:48 Eyrarbakki Hvítt, jađar gulur   Féll úr ANA í NNA úr 40° í 25° hćđ  
                 
145 2007 19. ágúst 22:20 Ţingvellir Hvítt Mjög bjart Féll lóđrétt í SV. Líklega Persíti  
146 2007 27. sept. 05:35 Međalland Eldhnöttur međ neistaflugi   Fór frá N til NA á 2 sek.  
147 2007 7. des. 9:20-9:30 Grímsnes, Reykjanes Silfrađ, ađeins gulleitt, enginn hali eđa blossi Stćrra og bjartara en Venus Frá ANA til ASA, ferill lítiđ hallandi. 3-4 sek.   
148 2007 11. des. 18:20 Ađaldalur, S-Ţing., Reyđarfjörđur Grćnleitt međ hvítum hala   Frá NA til SV  
                 
149 2008 11. jan. 19-20 Seltjarnarnes Hvítt, örlađi á rauđu. Mjög bjart Í SV. Hvarf hátt á himni  
150 2008 24. jan. um kl. 18 Heiđmörk   Birtu sló á jörđ Féll ađ sjóndeildarhring í SV  
151 2008 27. okt. um kl. 00 Eyjafjöll Áberandi slóđ í 3-4 sek.   Í NNV  
152 2008 27. okt.  22:33 Suđvesturland, Suđurland, Vesturland, Norđurland Bláleitur, marglit langvarandi slóđ Lýsti upp jörđ víđa Nálćgt Hofsjökli í 100 km hćđ Sjá nánar
                 
153 2008 5. nóv. 21:30 Ţistilfjörđur Rauđglóandi, glćringar fylgdu   Í SSA  
154 2008 9. nóv. 23:20 Viđ Grindavík Grćnt   Í SA. Líklega úr loftsteinadrífu (Táríti)  
155 2008 23. nóv. ? Fellsströnd Grćnt eđa blágrćnt, fjarađi út   Í V  
156 2008 2. des. 20:50 Kirkjubćjarklaustur Grćnn hnöttur. Reykslóđ fylgdi   Í NA. Fór frá S til N  
                 
157 2008 20. des. 15:30 Fagridalur, milli Egilsstađa og Reyđarfjarđar Fölgrćnt, síđan blátt, loks gulleitt   Fór lóđrétt niđur í S  
158 2009 5. feb. um kl. 21:00 Keflavík, Hrunamannahreppur Blágrćnn hnöttur, heldur minni en tungl, glćringar fylgdu   Líklega 100 km sunnan viđ Krýsuvík í 60 km hćđ  
159 2009 15. júní 02-03 Álftafjörđur innan viđ Stykkishólm Ţrír steinar samhliđa, rautt, blátt og grćnt. Hvít slóđ   Í V, fór frá N til S, lágt á himni  
160 2009 7. ágúst kl. rúml. 00 Skjöldólfsstađir, Svalbarđsströnd, Fnjóskadalur Um 1/4 af stćrđ tungls, daufar glćringar, lítil slóđ   Féll e.t.v. upp af Bakkaflóa  
                 
161 2009 5. okt. um kl. 00 Ölfus, Hvalfjörđur, Vestmannaeyjar, Međalland, Blönduós Blágrćnt, rauđgult, sprakk en sást ţó áfram Lýsti jörđ í Međallandi Drunur í Međallandi. Fór frá A-V, sennilega yfir Međallandsbug, líklega ađ 25 km hćđ  Sjá nánar
162 2009 14. nóv. 17:34 Vestmannaeyjar, Suđurland, Suđvesturland, Vesturland Hvít ljóskúla, sprakk í marga gulleita hluta undir lokin   Féll sennilega um 150 km suđaustur af Vestmannaeyjum Sjá nánar
163 2009 14. nóv. 17:34 Kolbeinsstađahreppur (og Húnavatnssýsla?) Gulleitt ljós, lauk í eldglćringum   Féll sennilega út af Austurlandi Sjá nánar
164 2009 14. nóv. 18.00-18:15 Reykjanesbćr Gult ljós međ dökkum hala   Fór nćr lárétt frá suđri til suđausturs Sjá nánar
                 
165 2009 14. nóv. 18:15-18:20 Flói, Fljótshlíđ Hvít ljóskúla   Féll suđur fyrir land, stefnan hallandi frá austri til vesturs Sjá nánar
166 2009 14. nóv. um kl. 21 Grímsnes Hvítur eđa gulleitur međ hala   Í suđvestri, stefndi niđur til austurs međ 20° halla Sjá nánar
167 2009 14. nóv. 21:21 Reykjavík Bláhvítur ljóshnöttur međ langan hala   Féll lóđrétt í norđ-norđvestri frá Reykjavík séđ Sjá nánar
168 2009 14. nóv. um kl. 23 Krýsuvík Fagurgrćnn ljóshnöttur, á stćrđ viđ tungliđ   Fór frá suđvestri til norđausturs, nćr beint yfir, sást ađeins í 2 sekúndur Sjá nánar
                 
169 2009 15. nóv. um kl. 00:30 Barđaströnd Ljóskúla međ hala. Kúlan sprakk   Stefndi frá norđvestri til suđausturs Sjá nánar
170 2009 17. nóv. um kl. 07:20 Biskupstungur   Lýsti upp jörđ Féll í norđri; nálgađist sjóndeildarhring; skildi eftir sig ljósa rák í 20-30 sekúndur Sjá nánar
171 2009 17. nóv. 07:25 Reykjavík, Snćfellsnes Stór hnöttur međ hala, litskrúđugur   Sást á austurhimni; féll frá suđri til norđurs Sjá nánar
172 2009 6. des. 21:40 Reykjanes Stór grćnn hnöttur međ hala   Sást í SSV, féll frá norđri til suđurs međ 45° halla, komst nálćgt sjóndeildarhring  
                 
173 2009 17. des. 17:50 Hvolsvöllur Gulur međ breiđum, löngum hala (10°)   Sást í NNA, féll nćr lóđrétt, heldur til vesturs nćrri ţví ađ sjóndeildarhring  
174 2010 11. jan. 09:21 Nálćgt Skriđuklaustri í Fljótsdal Grćnleitt, endađi í kúlulaga sprengingu   Sást í SV, féll nćr lóđrétt, 10° halli til austurs, hvarf fyrir ofan fjöll (Múla)  
175 2010 22. ágú. 00:30 Hellisheiđi, Biskupstungur, Vestmannaeyjar, Skaftártungur  Eldhnöttur međ löngum, breiđum gulum hala Mjög bjartur Féll sennilega langt norđan Mýrdalsjökuls  
176 2010 22. ágú. um 00:30 Eyjafjöll Eldhnöttur, ekki áberandi hali   Féll sennilega vestan viđ Vestmannaeyjar  
                 
177 2010 22. ágú. um 00:30 Akureyri Löng, breiđ, gul eldrák Mjög tilkomumikiđ Féll sennilega yfir Austurlandi  
178 2010 30. nóv. 08:12 Skagafjörđur, milli Varmahlíđar og Sauđárkróks Blossi, síđan hrađfara brot. Miđja grćn, rautt í röndum Afar bjart Fór nćstum lárétt frá vestri til austurs, hvarf í NNV skammt yfir fjöllum  
179 2010 6. des. um 00:15 Selfoss Stór rauđgulur eldhnöttur međ hala Mjög bjartur Stefndi frá NNV til SSA, spundrađist í ţrennt og hvarf í 35° hćđ í SSA  
180 2010 16. des. 00:30 Reykjanes Stór rauđgulur eldhnöttur Bjartara en götuljós í 20 m fjarlćgđ Sást lágt á suđurhimni, féll lítiđ eitt til vesturs, sýndist falla alveg niđur  
                 
181 2010 16. des. 09:45 Hella, Grindavík, Reykjavík, Melasveit, Snćfellsnes Blágrćnt, hvítt og rautt ljós Afar bjart, morgunskíma Sást lágt á vesturhimni, fór skáhallt niđur frá A til V. Hugsanlega Geminíti  
182 2010 17. des. 11:07 Akranes Eldlitt ljós Mjög bjart Sást milli skýja í SA. Fór á ská niđur til austurs  
183 2011 21. jan. um kl. 19 Eyjafjörđur, Öxnadalur, Blönduós, Holtavörđuheiđi, Selfoss Bláleitur hnöttur Lýsti upp landslag gegnum ský Sást í nokkrar sekúndur, hvarf líklega yfir vestanverđu miđhálendi á vesturleiđ  
184 2011 13.sept. 21:58 Búrfell, ofan virkjunar Međ grćnleitum blć Afar bjart Hvarf bak viđ lág fjöll í Ţjórsárdal  
                 
185 2011 27.sept. 06:50 Hafnarfjörđur Eldhnöttur, hvítur međ rauđglóandi hala Mjög bjartur (birting var kl. 06:36) Sást milli skýja fara frá NV yfir Esjuna til suđurs, á ská niđur međ 30° halla  
186 2011 25. okt. 21:43 Öxarfjörđur, Möđrudalur, Reyđarfjörđur Bláleitur hnöttur, fuđrađi upp í rautt og grćnt í lokin Lýsti skćrt upp landiđ Sást í 2 sek. fara nokkuđ lárétt, lágt á suđurhimni í stefnu NV til SA  
187 2011 26. okt. um kl. 18:40 Rvík, Borgarfjörđur, Hrútafj., Dalvík, Akureyri, Mývatnssveit Hvítt ljós međ grćnum eđa rauđum hala Bjartara en tungl Sást fara frá A til V yfir Suđvesturland í 4-5 sekúndur. Hvarf yfir Faxaflóa  
188 2011 30. nóv. 17:20 Reykjavík Hvítt ljós međ grönnum hala. Ílangt, breiđara en tungl Bjartara en tungl Fór lóđrétt niđur í SSV og hvarf í 20-30° hćđ  
                 
189 2012 19.sept. 23:20 Viđ Lambafell í Ţrengslum Hvítt ljós međ rauđleitum hala. Endađi í blossa Miklu bjartari en nokkur stjarna Fór skáhallt niđur frá vestri til austurs og hvarf rétt vestan viđ Hengil í fjallshćđ  
190 2012 18. okt. um kl. 00:30 Tálknafjörđur Hvítt ljós međ löngum hala. Hvarf án ţess ađ springa Afar bjartur Féll í suđvestri, kom úr austurátt  
191 2012 31. okt. 22:55 Kambar (Hellisheiđi), Stöđvarfjörđur Grćnt eđa gulgrćnt ljós, hali sást ekki Mjög bjart, en lýsti ekki upp jörđ Fór frá vestri til austurs yfir Suđausturland   
192 2012 27. nóv. 19:10 Reykjavík, Selfoss, Fornihvammur, Norđurland, Möđrudalur Ljóshnöttur, grćnleitur í lokin. Afar snöggt fyrirbćri Lýsti upp jörđ í grennd viđ Möđrudal Féll nćrri lóđrétt, líklega í grennd viđ Melrakkasléttu Sjá nánar
                 
193 2012 12.des. 17:45 Reykjavík Hvítt ljós, hali rauđgulur í endann  Í međallagi bjartur Féll í norđaustri, skáhallt niđur frá vestri til austurs. Hvarf allhátt á himni  
194 2012 14.des. 02:36 Reykjavík Hvítt ljós, örlítiđ bláleitt, stuttur hali Miklu bjartari en tungl Féll nćr lóđrétt í suđaustri og hvarf bak viđ fjöll  
195 2013 31.jan. 06:35 Selfoss Allbreitt ljós, stuttur hali Mjög bjart Féll nćr lóđrétt í suđri. Hvarf hátt á himni  
196 2013 8. apríl 00:30 Akureyri Eldkúla sem veltist. Reykhali fylgdi Bjart Á vesturhimni, féll bratt frá norđri til suđurs. Hvarf líklega bak viđ fjallsbrún eftir 2-3 sek.  
                 
197 2015 5. jan. 03:35 Mosfellsbćr Hvítt ljós, stuttur hali. Endađi í blossa bak viđ ský Mjög bjart, ţó miklu minna en tungliđ  Féll til norđurs niđur ađ fjallsbrún (Esju)  
198 2015 24. mars 21:30 Fljótsdalur og Jökuldalur Bláhvítt ljós, stuttur hali, dökkleitur hnöttur í lokin Lýsti upp jörđ Fór nćr lárétt frá austri til vesturs, hátt á lofti. Hvarf í suđ-suđaustri  
199 2015 23. okt. 11:42 Reykjavík Skćrgrćnn hali Afar bjart. "Rosaleg sjón" Nánari upplýsingar vantar  
200 2015 25. okt. um kl. 19 Sandskeiđ (Litla kaffistofan) Grćnleitt ljós Ekki mjög bjart (skyggni takmarkađ) Fór frá suđaustri til norđvesturs. Sást í 40° hćđ. Hvarf áđur en ţađ náđi sjóndeildarhring  
                 
201 2015 19. des. 06:45 Reykjavík, Akranes Bláhvítur hnöttur, langur hali. Sprakk í 3-4 blossum Afar bjartur, lýsti upp jörđ Fór frá V til A skammt norđan viđ Rvík. Samtíma rafhljóđ, 3-4 drunur eftir 1-1,5 mín  
202 2016 27. feb. 22:25 Hafnarfjörđur Gulleitt ljós, hali fylgdi. Sundrađist í 3-4 hluta Ekki mjög bjart, en "tignarlegt" Fór lóđrétt niđur í suđri og hvarf í 20-25° hćđ eftir 1-2 sekúndur  
203 2017 12. sept. 22:48 Reykjavík, Ţingvellir, Snćfellsnes Hvítt ljós, óvenju hćgfara. Brot fylgdi í slóđinni Mjög bjart, en lýsti ekki upp jörđ Fór úr suđaustri  til norđausturs. Hvarf norđan viđ Tjörnes. Drunur heyrđust  
204 2017 9.okt. 20:20 Reykjanes (viđ Bláa lóniđ) Bjart, hvígult. Um 10° langur, rauđleitur hali fylgdi Í međallagi bjartur Fór úr suđri til suđvesturs á fáeinum sekúndum, nokkuđ lárétt í 30-40° hćđ  
                 
205 2017 22.okt. 01:10 Grindavík Grćnt ljós. Enginn hali fylgdi Birta sambćrileg viđ fullt tungl Sást í 1-2 sekúndur. Stefndi frá V eđa VSV til A eđa ANA. Hvarf í 20-30° hćđ í ASA  
206 2017 21. nóv. 15:15 Reyđarfjörđur, Breiđdalsvík, Höfn, flugvél viđ Scoresbysund  Grćnt eđa blágrćnt ljós. Sýndist fara lárétt. Hali fylgdi Afar bjartur (dagsbirta var) Sást í allt ađ ţví 20 sekúndur. Fór líklega yfir mitt landiđ frá frá SV til NA Sjá nánar
207 2018 12. sept. 23:08 Mýrar, Borgarnes, Kjalarnes, Reykjavík Skjannahvítur, hvít rák fylgdi og appelsínugulir neistar Birta sambćrileg viđ fullt tungl Sást nálćgt hávestri fara nćr lóđrétt úr rösklega 20° hćđ í tćpar 10° á einni sekúndu Sjá nánar
208 2019 3. jan. 19:40 Kjós, Sandskeiđ Grćnblár hnöttur á  viđ hálft tungl. Langur, breiđur hali Ofbirta í augu Fór frá norđvestri til suđausturs. Halinn sást lengi  
                 
209 2019 2. feb. 08:50 Reykjavík, Skorradalur Grćnt ljós, bugđóttur hali fylgdi, engin varanleg slóđ Mjög bjart Fór lóđrétt niđur í suđvestri  
210 2019 29. sept. 07:05 Keflavíkurvegur, á leiđ til Reykjavíkur  Bjartur punktur, hali eđa reykur fylgdi   Óţekktur mađur tilkynnti Veđurstofu. Ćtlađi ađ senda mynd, en gerđi ţađ ekki  
211 2019 26. okt. 07:55 Í Langadal á leiđ til Reykjavíkur Blágrćnn bolti   Fór niđur á viđ frá austri til vesturs, ađ 20° hćđ í NV. Sást í 2-3 sek.  
212 2019 12. des. 22:57 Fagurhólsmýri, Grindavík, Reykjanesbraut Grćnleitt ljós, stuttur hali fylgdi   Afar bjart Fór niđur á viđ í stefnu frá suđaustri til norđvesturs Sjá nánar
                 
213 2019 20. des. 17:02 Reykjavík, Borgarfjörđur Hvítt ljós, rautt og blátt undir lokin   Bjart Fór bratt niđur frá suđri til norđurs á austurhimni frá Reykjavík séđ  
214 2020 11. febr. 19:15    Mosfellsveit    Rautt og gult, hvítur hali   Bjart    Í norđri, hvarf bak viđ Esju  
215 2020 29. febr. 21:45    Grindavík, Vatnsleysuströnd    Grćnleitt ljós   Á viđ neyđarljós, en lýsti ekki upp jörđ    Í norđvestri, fór lóđrétt niđur úr 20° hćđ í 10°  Sjá mynd
216 2020 27. mars 23:25    Reykjavík    Hvítt ljós, enginn hali   Miklu bjartara en Venus    Fór frá suđaustri yfir til suđvesturs. Hvarf lágt í SV. Mynd tekin ađ degi til sýnir ferlinn Sjá mynd
                 
217 2020 28. júlí 00:53    Borgarfjörđur, skammt frá Dalsmynni    Hvítt ljós, enginn hali   Bjart, bjarma sló á himin    Fór skáhallt niđur í suđvestri. Hvarf mjög lágt í SV. Viđ rökkurmörk (sól 6° undir sjónbaug)  
218  2021 2. júlí 22:42   Suđvesturland, Skaftártunga, Ólafsfjörđur, Lagarfljót    Myntugrćnt og hvítt, glćringar, hali fylgdi   Skćrt   Fór mjög hratt eftir stefnu VNV frá Međallandi til Ţingvalla. Drunur heyrđust víđa Sjá nánar
219 2021 1. nóv. Um kl. 21   Hafnarfjörđur, Reykjanes, Skálholt    Hvítt ljós, langur hali, hvítur, grćnn og blár   Á viđ Júpíter eđa bjartari   Fór skáhallt niđur í vestri  
220 2022 4. jan. 07:59   Reykjavík, Svínahraun, Selfoss    Hvítt ljós, gull- og silfurlitađur hali   Mjög áberandi Fór niđur í suđvestri. Skammvinnt, 2-4 sekúndur  
                 
221 2022 26. nóv. 21:17   Úlfljótsvatn    Hvítt ljós   Afar bjart    Fór lóđrétt niđur í hásuđri  
222 2022 2. des. 00:13   Sauđárkrókur    Grćnhvítt ljós   Skćrt    Í norđri. Sást í 2 sekúndur. Halinn tvöföld breidd tungls.  
                 
223 2022 11. des. 00:31 Kjós (kom fram á eftirlitsmyndavél), Grindavíkurvegur   Grćnleitt ljós, greinilegur hali Mjög bjart    Fór lóđrétt niđur í hánorđri, frá 55° hćđ eđa ţar um bil, langleiđina niđur ađ sjónbaug