Loftsteinninn 1. gst 1976  

    A kvldi 1. gst 1976 var bjartviri vast hvar landinu. etta var um verslunarmannahelgi og fjldi flks fer. v voru margir sem su ann mikla loftstein sem fll etta kvld, og lsingar brust r flestum landshlutum, ar meal  fr Hornafiri, Hornbjargi, Vestmannaeyjum, Grindavk, Grmsey, Flatey, Reykjavk, Breidal, Hnfsdal og Gjgri. Slin var ljsmyndu fr mrgum stum. Hn sst sem glitsk langt fram ntt. Myndir og frsagnir benda til a steinninn hafi falli 170 km norur af Skagat, nlgt 67,6N, 20,7V. ungar drunur heyrust nokkrum mntum eftir falli, Skaga, Gjgri og Hornbjargi. r komu fram jarskjlftamli Raunvsindastofnunar Hsklans Hrauni kl. 22:43:30, .e. 10,5 mn eftir falli. Reiknu fjarlg fr Hrauni skv. v er 198 km (m.v. mealhljhraann 315 m/s), en t fr ljsmyndum af slinni reiknast fjarlgin 168 km. Steinninn hefur komi inn gufuhvolfi norur af Hnafla, stefnt bratt niur til norausturs og hugsanlega falli sj. Hann virist hafa gengi um slu svipaa stefnu og jrin, en veri lei inn fyrir jarbrautina, ori glandi 100 km h og horfi nlgt 20 km. Mlingar myndum af slinni gefa hina 30-45 km s fr Hornafiri 420 km fjarlg. Frsgn sjnarvottar ar af sndarhinni grum fr jkulbrn bendir til harinnar 24 km. Athugun Hnfsdal gefur hins vegar 36-50 km. Af athugunarstum hefur Hornbjarg veri nst stanum ar sem steinninn fll, 150 km fjarlg. Sjnarvottum virtist steinninn auka hraann, tt a s ekki sennilegt. Ferillinn endai blossa. Halli brautar fr llnu tlaur t fr sl: 38. tlaur upphafshalli 46. Ferillinn hefur veri allur yfir sj. Lauslega tla hefur essi steinn veri um 2 metrar verml og vegi 10 tonn.

Nokkrir hugamenn tku myndir af slinni sem steinninn skildi eftir sig hloftunum.essi mynd var tekin Hnfsdal. Ljsmynd: Sigurur B. Jhannesson

essa mynd tk Gunnar Tmasson, staddur Kaldbaksvk Strndum, 2-3 mntum eftir a loftsteinninn fll. Slin var lti farin a dreifa sr.essi mynd var tekin Saurkrki. Nafn ljsmyndara hefur glatast.


 
orsteinn Gslason tk essa mynd Hfn Hornafiri 

    Sastu myndirnar eru teknar rtt fyrir kl. 1 eftir mintti, meira en tveimur stundum eftir a steinninn fll. hafa hloftavindar dreift slinni allar ttir. Slin er svo mikilli h a hn er lst upp af sl tt venjuleg sk, sem sjst nest myndinni, su skugga. Athuga ber a essi mynd er tekin me 200 mm adrttarlinsu og snir aeins lti svi himninum, um 10 breitt, sem svarar til hnefabreiddar trttri hendi. etta sst me samanburi vi myndina hr a nean sem tekin er me 28 mm gleihornslinsu. Myndirnar tk gst . Sigursson, staddur Grmsnesi.

Lsingar af loftsteininum brust fr 23 stum landinu.

Til baka 

.S. 23.10. 2009. Sasta vibt 24.4. 2014

Almanak Hsklans