venjulegur vgahnttur yfir slandi

   A kvldi 27. oktber 2008, kl. 22:33, birtist venju bjartur loftsteinn himni yfir slandi. Hann sst va um land og vakti mikla athygli, enda veurskilyri hagst flestum landshlutum. Bjartir loftsteinar eru stundum kallair vgahnettir ( ensku fireball), en nokkur greiningur er um skilgreiningu v hugtaki. Lklega er htt a segja a vgahnttur s loftsteinn sem er ngilega bjartur til ess a flk tilkynni um fyrirbri til fjlmila ea veurstofu. essi tiltekni loftsteinn var langt yfir eim mrkum, tt hann s ekki s bjartasti sem sst hefur hr landi.

    a auveldai gagnasfnun a orri landsmanna hefur n yfir tlvu a ra, og skeyti brust fr fjlda manns. Nnari upplsingar fengust me v a ra vi sjnarvotta sma og f svr vi spurningum tlvupsti. Alls brust undirrituum lsingar fr 19 stum landinu, og  fr sumum staanna barst skrsla fr fleiri en einum athuganda. Stairnir voru essir: Junkarageri Reykjanesi, Innri-Njarvk, Krsuvk, Hafnarfjrur, Reykjavk, Mosfellsbr, Sandskei, Hellisheii nrri Skaskla, Hverageri, ykkvibr, Vestmannaeyjar, Jkuls Slheimasandi, Hl undir Eyjafjllum, Hali Suursveit, Eyjafjrur sunnan Akureyrar, Blndus, verrfjall A-Hnavatnssslu, Bifrst Borgarfiri, Brekkuhvammur Reykholtsdal.

    Sjnarvottum ber ekki saman um birtu loftsteinsins. Flagar Stjrnuskounarflagi Seltjarnarness, sem voru vi stjrnuskoun Krsuvk, mtu hann vi fjrung tungls, (sj http://www.stjornuskodun.is/component/content/article/42-frettir/367-glaesilegt-loftsteinahrap-sast-viea-ae)
en flest bendir til a vi hmark hafi blossinn veri miklu bjartari en etta. Steinninn virist hafa komi skhallt me litlum halla inn lofthjp jarar stefnu fr norri til suurs yfir landinu miju. a sem gerir ennan loftstein srstaklega hugaveran var lsandi sl sem hann skildi eftir sig og sst langan tma (meira en 20 mntur). Langvarandi, sjlflsandi slir eftir loftsteina eru mjg sjaldgfar, og menn hafa ekki fundi fullngjandi skringar v hvernig r geta vara svo lengi. r eru annars elis en rykslir sem algengt er a loftsteinar skilji eftir sig og geta veri berandi ef r eru lstar upp af sl. Sjlflsandi slir myndast r efni sem skilist hefur fareindir (jna). ar er  bi um a ra efni r loftsteininum sjlfum og efni r lofthvolfi jarar (ildi og nitur) sem loftsteinninn hefur rva. Fyrirbri er a sumu leyti hlisttt norurljsum, enda hefur a.m.k. ein litrfslna norurljsa greinst lsandi loftsteinasl.

    Stjrnuskoarar Krsuvk (Grtar rn marsson og Vilhjlmur Hallgrmsson) nu ljsmyndum af sl loftsteinsins ar sem afstaa hennar til fastastjarna sst greinilega. Ein myndin, sem Vilhjlmur tk, snir lklega sustu ljsgeislana fr loftsteininum sjlfum. Snvarr Gumundsson  var vi stjrnuljsmyndun me sjnauka Hafnarfiri, og tt hann ni ekki mynd af loftsteininum, gat hann kvara afstu slarinnar til stjarna himni me allgri nkvmni. egar vi bttust stefnulsingar r rum landshlutum var unnt a stasetja slina me nokkurri vissu. Mija hennar reyndist vera um 40 km sunnan vi (mijan) Hofsjkul, tplega 100 km h. Slin reyndist nrri lrtt stefnu fr norri til suurs, nyrsti hlutinn nlgt 100 km h en s systi vi 94 km h.  Lengd slarinnar var um 30 km. Snilegur ferill lofsteinsins var miklu lengri en etta, enda kemur sl loftsteina aeins fram afmarkari h ar sem skilyri til slarmyndunar eru hagst. Athuganir hafa snt a sjlflsandi slir myndast helst 90-100 km h svo a slin 27. oktber er dmiger hva a snertir. Rykslir, sem ekki eru sjlflsandi, sjst venjulega talsvert near, rsklega 80 km h.

    Eftir v sem nst verur  komist eftir lsingum sjnarvotta sst loftsteinninn 27. oktber  fara um 150 km vegalengd  2-3 sekndum ea svo, en a svarar til mun meiri hraa en algengast er um vgahnetti. Kemur a heim vi reynslu a lsandi slir myndast helst egar hrai loftsteins er mjg mikill. Loftsteinar n mestum hraa ef eir mta jrinni fer hennar um slu, .e. koma r gagnstri tt, en a gti tt vi essu tilviki. Steinninn sst fara lti eitt lengra en slin sem hann skildi eftir sig og splundraist lokin. Hann hefur a lkindum komi ljs vi 120 km h og horfi nlgt 90 km h. Venjulega komast vgahnettir nr jru en etta ur en eir hverfa.

    Sjnarvottum ber saman um a glampinn fr loftsteininum hafi veri blleitur og a hin lsandi sl hafi fyrstu veri hvt og minnt flrljs tu sekndur ea svo. San sust henni fleiri litir, einkanlega noran til (aftast) og jrunum: blr, gulur, grnn og rauur a sgn, en lsingum manna litunum ber ekki saman. Einn sjnarvottur lsir steininum sjlfum svo a hann hafi veri raugulur, en dkkur miju. Slin, sem sndist breiari en venjuleg sl eftir flugvl, hlst bjrt a giska eina mntu . Eftir rjr mntur var hn orin berandi rauleit og farin a tvstrast, en hn sst greinilega meira en 20 mntur. Slin virist upphafi hafa veri bjrtust nyrst en daufari syst. Tveimur athugendum sndist ljs frast eftir slinni ara tt ea bar rtt eftir a hn myndaist.  Sumir su tvr samsa rkir. a er ekkt fyrirbri og er venjulega skrt me v a efni r loftsteininum myndi holan svalning sem snist bjartastur rndunum, en s skring ykir hpin.

    Tveir sjnarvottar telja sig hafa heyrt hlj lkt og smell um lei og loftsteinninn birtist. Ekki getur ar veri um venjulegar hljbylgjur a ra, v a hlj berst ekki r lofti ofan vi 60 km h, auk ess sem hljbylgjur fara svo hgt a margar mntur hefu lii milli blossans og hljsins. Hinu er ekki a neita a frsagnir um hlj samtmis loftsteinum eru svo algengar a menn hafa lti sr detta hug  a sterkar rafsegulbylgjur, sem fara me hraa ljssins, geti me einhverjum htti borist fr loftsteinum og magna upp hlj hj athugandanum.

    Hva birtuna snertir er rtt a vitna frsagnir nokkurra sjnarvotta. Svar Helgi Bragason, staddur Krsuvk, horfi gagnsta tt, en segir: "g var a horfa vesturtt egar allt birti upp. kom mjg bjartur blr bjarmi sem lsti upp umhverfi." Rgnvaldur Smonarson, sem var fer bl Eyjafiri, taldi a ljsi hefi lst upp jr ar. Sigurgeir Inglfsson a Hl undir Eyjafjllum var var vi glampa a baki sr og sneri sr vi. Brynhildur Inglfsdttir var bl vi Skasklann austurlei. Hn sagi a a hefi birt svo mjg kringum blinn a flk honum hefi ori ttaslegi. rinn Sigursson var bl vi Jkuls Slheimasandi egar allt umhverfi lstist upp af bjrtu, hvtu ljsi. Steindr Torfason Hala Suursveit segir a land hafi lst upp, mun bjartar en af tungli. Gurn Benediktsdttir var samt fleirum a aka yfir verrfjall Austur-Hnavatnssslu egar llum blnum br vi mikinn hvtleitan blossa, svo bjartan a blljsin sust ekki. Gurn West Karlsdttir var samt fleirum ofan vi Bifrst Borgarfiri egar hpnum fannst a lst vri upp me kastara a baki eim, og var eim liti vi.

    Eftir essum lsingum a dma er htt a draga lyktun a glampinn af loftsteininum 150 km fjarlg hafi veri meiri en af fullu tungli. Birtustig loftsteina miast vi 100 km fjarlg, og er v ekki lklegt a hmarksbirtustig essa loftsteins hafi veri a.m.k. -14 (birtustig fulls tungls er nlgt -13). Samkvmt hefbundinni formlu tti loftsteinninn a hafa vegi um 400 kg.  etta eru engan veginn rugg tala, v a birtan  ein og sr veitir ekki ngilegar upplsingar um strina. Flest bendir til a steinninn hafi veri mjg laus sr, hvorki jrnsteinn ea ttur bergsteinn, og a mia vi heildarrmtak hafi hann a lkindum veri lttari sr en vatn. lyktun m draga af v a steinninn sundraist og hvarf mikilli h, mun hrra en gengur og gerist um stra loftsteina. ar a auki er a skoun eirra vsindamanna sem hva mest hafa rannsaka vgahnetti, a brot r eim ni sjaldnast til jarar og a eir su sennilega elislttari en eir loftsteinar sem  fundist hafa jru niri og menn hafa geta rannsaka. S etta rtt lykta, hefur verml loftsteinsins sem sst 27. oktber veri a giska einn metri.    

    Hr fara eftir nokkrar myndir sem eir Vilhjlmur Hallgrmsson og Grtar rn marsson tku Krsuvk. Vilhjlmur sendi snar myndir tlvupsti en myndir Grtars eru af vefsu hans:
http://myndir.astro.is/v/gretarorn/Beautifulhill+Observatory/?g2_page=3
 

  

Mynd nr. 1, tekin kl. 22:33:07. (Vilhjlmur Hallgrmsson) 

    Vilhjlmur var a taka fyrstu myndina tma (8 sek.) egar loftsteinninn birtist, honum a vrum. Hann telur a myndin sni sasta glampann fr loftsteininum. Myndavlin var ekki rtt stillt svo a myndin er ekki skr. Litljsin eru loftsteininum vikomandi. Birtan jr mun vera fr blljsum til hgri vi myndavlina. Daufu hringlaga blettirnir himninum eru hugsanlega tvr bjrtustu stjrnurnar stjrnumerkinu Nautinu, Aldebaran (fyrir miju) og El Nath (til vinstri).  Nstu myndir sna hvernig sl loftsteinsins breytti um lgun fyrir hrif hloftavinda feinum mntum. essari miklu h er lofti svo unnt a a nlgast lofttmi rannsknarstofu, um milljn sinnum ynnra en lofti vi yfirbor jarar. arna blsa vindar me hraa sem oft mlist 100-150 metrar sekndu. Ef marka m ummyndun loftsteinasla eru essir vindar harla reglulegir. mynd nr. 2 sst hvernig slin er byrju a hlykkjast eftir aeins eina mntu. mynd nr. 3 sem er tekin remur mntum sar, er slin orin sveiglaga. nstu  mntum er eins og sveigurinn enjist t (beri saman myndir nr. 3, 4 og 5). Sustu myndirnar (nr. 6 og 7) eru teknar 17 og 20 mntum eftir a loftsteinninn hvarf og sna hvernig slin leit t lokin.

                                                                          orsteinn Smundsson
 

Mynd nr. 2, tekin kl. 22:34:01. (Vilhjlmur Hallgrmsson) 

Mynd nr. 3, tekin kl. 22:36:55. (Vilhjlmur Hallgrmsson) 

Mynd nr. 4, tekin kl. 22:37:59. (Vilhjlmur Hallgrmsson) 


  Mynd nr. 5, tekin kl. 22:40:09. (Vilhjlmur Hallgrmsson) 

Mynd nr. 6, tekin kl. 22:50:00. (Grtar rn marsson) Mynd nr. 7, tekin kl. 22:53:49. (Grtar rn marsson) 


Sett vefsu 25. nvember 2008. Vibt 27. 11. 2008.           

Almanak Hsklans