Norđurljósaspá

    Í Morgunblađinu 4. október s.l. var frétt međ fyrirsögninni "Telja ađ áfram verđi hćgt ađ selja norđurljósin". Var ţar fjallađ um langtímasveiflu í tíđni norđurljósa og sagt ađ virknin haldist í hendur viđ virkni sólar sem fylgi 11 ára sveiflu. Norđurljós hafi veriđ í hámarki á árunum 2013 til 2014 og verđi líklega í lágmarki 2020 til 2021. Hiđ síđara gćti stađist, en hiđ fyrra ekki.
 
    Ţađ er útbreiddur misskilningur ađ tíđni norđurljósa fylgi virkni sólar. Ţetta stenst sunnan norđurljósabeltisins, til dćmis í Noregi, sem er ađ mestu leyti sunnan beltisins, en ekki á Íslandi, sem er í beltinu miđju. Hér kemur hámarkiđ ađ međaltali tveimur árum eftir hámark í sólblettum, ţegar saman koma tveir orsakavaldar, hvor međ sinn hámarkstíma (sjá greinarnar "Norđurljósaspár" og "Sólvirkni og norđurljós"). Sólblettir eru skýrasta merkiđ um virkni sólar. Sólblettahámark var í apríl 2014 svo ađ hámark í norđurljósum hefur líklega veriđ kringum 2016, en náđ yfir allmörg ár, sbr línuritiđ í greininni "Sólvirkni og norđurljós".. Nćsta lágmarki í sólblettum er spáđ árin 2019-2020. Sú spá er engan veginn örugg (sjá skrána í "Sólskeiđ"), en ef hún rćtist er ekki fráleitt ađ lágmark í norđurljósum gćti orđiđ 2020-2021, ţví ađ ţađ er ađ jafnađi ári eftir sólblettalágmark.


Ţ.S. 6. október 2017  

Almanak Háskólans