Forsíđa
Sólblettaskeiđiđ
Međfylgjandi tafla sýnir hvenćr hámark var og lágmark í fjölda sólbletta frá árinu 1610 til ţessa dags. Taflan er ađ mestu leyti byggđ á bók M. Waldmeiers, The Sunspot-activity in the Years 1610-1960 (Zürich, 1961). Í töflum sem birst hafa síđar munar stöku sinnum ári eđa svo, einkum ţegar hámarkiđ er metiđ. Ţau ártöl er sýnd í svigum í töflunni. Hefđ er fyrir ţví ađ reikna lengd sólblettaskeiđs frá lágmarki til nćsta lágmarks, en hitt er ekki síđur fróđlegt ađ kanna bilin milli hámarka. Hvort tveggja er sýnt hér fyrir neđan. Síđasta lágmark var 2008 og síđasta hámark 2014.
 

          Sólblettir

  Lágmark  Bil     Hámark  Bil
    1610            1615
    1619     9      1626    11
    1634    15      1639    13
    1645    11      1649    10
    1655    10      1660    11
    1666    11      1675    15
    1679    13      1685    10
    1689    10      1693     8
    1698     9      1705    12
    1712    14      1718(17)13
    1723    11      1727     9
    1734(33)11      1738    11
    1745(44)11      1750    12
    1755    10      1761    11
    1766    11      1769     8
    1775     9      1778     9
    1784     9      1788(87)10
    1798    14      1805(04)17
    1810    12      1816    11
    1823    13      1829(30)13
    1833    10      1837     8
    1843    10      1848    11
    1856    13      1860    12
    1867    11      1870(71)10
    1878    11      1883    13
    1889    11      1894(93)11
    1901    12      1907(05)13
    1913    12      1917    10
    1923    10      1928    11
    1933    10      1937     9
    1944    11      1947    10
    1954    10      1957    10
    1964    10      1968    11
    1976    12      1979    11
    1986    10      1989    10
    1996    10      2000    11
    2008    12      2014    14

  Međaltal 11,1            11,1
Línuritiđ hér er úr SILSO gagnasafninu í Konunglegu stjörnustöđinni í Belgíu. Ţađ sýnir fjölda skráđra sólblettahópa á tímabilinu frá 1610 til ţessa dags. Hiđ sérkennilega lágmark á 17. öld er kennt viđ enska stjörnufrćđinginn E.W. Maunder sem vakti athygli á ţví í grein áriđ 1894. Annađ lágmark, á öndverđri 19. öld, er kennt viđ enska fjölfrćđinginn John Dalton.
 


 

Áriđ 2015 var talning sólbletta endurskođuđ aftur í tímann. Helsta breytingin var sú ađ hćtt var ađ nota sólblettatalningu svissneska stjörnufrćđingsins Rudolfs Wolfs, en ţess í stađ stuđst viđ talningu ađstođarmanns hans, Alfređs Wolfers. Tölur Wolfs höfđu lengi veriđ álitnar of lágar, svo ađ leiđréttingin var umtalsverđ. Hér fyrir neđan er línurit sem sýnir nýjustu tölurnar frá árinu 1700 til 2015. Gráu svćđin tákna 12 mánađa međaltöl, en ţau bláu međaltöl sem eru jöfnuđ yfir 13 mánuđi.

 

Ţ.S. 1.4. 2012. Síđast breytt 27. 2. 2016.

 

Almanak Háskólans