Almanak Hsklans

 
Slmyrkvinn 31. ma 2003
 
(Myndir af myrkvanum: http://www.almanak.hi.is/myrkmynd.html)

essi slmyrkvi verur s mesti sem sst hefur hr landi san 1986. Hann er hringmyrkvi, sem merkir a tungli fer allt inn fyrir slkringluna en nr ekki a hylja hana, svo a rnd sst af slinni allt kringum tungli. Hringmyrkvinn sst fyrst vi Bretlandseyjar en skugginn frist san til vesturs yfir Freyjar, sland og Grnland. essi myrkvastefna, fr austri til vesturs eftir yfirbori jarar, er afar sjaldgf og stafar af v a skugginn fr tunglinu fer yfir heimskauti. Anna sem er venjulegt vi myrkvann er hin mikla breidd skuggasvisins sem nemur meira en 1200 km ar sem a er breiast, nmunda vi sland. stan er s, a slin er mjg lgt lofti ar sem myrkvinn sst, og skugginn lengist af eim skum. 
 

1. mynd. Ferill hringmyrkvans. Myrkvinn fer yfir svi milli svrtu boglnanna remur stundarfjrungum, fr kl. 03:45 til kl. 04:31 a slenskum tma. Raua lnan snir hvar tungli sst nkvmlega fyrir miri sl.  

Hringskugginn kemur a landinu r suaustri og fer yfir a til norvesturs aeins 7 mntum, ef vi mia er vi skuggarndina. Hrai skuggans yfir jr er 1,1 km sekndu ea nrfellt 4000 km/klst. Fr v a skugginn snertir landi ar til hann hverfur af v aftur la tplega 11 mntur. Me hringskugga er hr tt vi a svi ar sem hringmyrkvi sst, en deildarmyrkvi sst strra svi. 

Dr. Andrew Sinclair, strfringur og fyrrum starfsmaur vi Greenwich-stjrnustina Bretlandi,  hefur gert skemmtilega hreyfimynd sem snir hvernig myrkvann ber yfir jr. Myndin, sem birtist heimasu Sinclairs, er endurbirt hr me leyfi hfundar.

2. mynd.  
Stra skuggasvi sem hreyfist fr suaustri til norvesturs tknar deildarmyrkvann, en minna svi, langt og dkkrautt,  hringmyrkvann. Hafa ber huga, a reynd eru engin skrp birtuskil jrinni heldur dimmir smtt og smtt fr jari deildarmyrkvans inn a hringmyrkvasvinu, sem allt er jafndkkt.

 

3. mynd.
essi hreyfimynd, sem einnig er eftir Sinclair,  a sna hvernig hringmyrkvinn frist yfir sland. Myndin snir jafnframt myrkvann eins og hann myndi koma fyrir sjnir Reykjavk ef fjll skyggu ekki (sj near).


Mefylgjandi tafla
snir hvenr myrkvinn sst mismunandi stum landinu og hvaa tt. Myrkvinn verur mjg snemma morguns, og sl v lgt lofti, srstaklega suvesturhorni landsins. Norausturlandi verur slin heldur hrra lofti og athugunarskilyrin betri. ar verur unnt a sj myrkvann allan, fr v a tungli byrjar a frast yfir slkringluna. Fyrstu merki myrkvans sjst hgra megin slinni, nlgt kl. 3 ef vi hugsum okkur slina sem klukkuskfu. Myndin hr a nean snir hvernig landi skiptist eftir v hvort byrjun myrkvans sst ea ekki. Skiptilnan liggur yfir landi fr suaustri til norvesturs, fr Hfn Hornafiri til Bldudals.
 

4. mynd. Myndin snir hvar landinu sl er komin upp egar tungli fer inn fyrir slrndina. Er a eim helmingi landsins sem er fyrir ofan lnuna. stum fyrir nean lnuna sst byrjun myrkvans ekki, en slin kemur upp alls staar landinu ur en hringmyrkvinn hefst. Vi treikning slarupprsar er mia vi lrttan sjndeildarhring, n tillitis til landslags.    

Vi byrjun myrkvans verur sl 1,9 yfir sjnbaug Fonti, 1,8 Rifstanga, 1,7 Raufarhfn og 1,5 Grmsey. Til ess a sj byrjun myrkvans fr Reykjavk yrfti athugandinn a vera flugvl yfir 2000 m h. 

egar tungli er komi inn fyrir slkringluna og hringmyrkvinn hefst verur slin komin upp alls staar landinu og fyrirbri v snilegt ef veur leyfir og fjll skyggja ekki sl. Reykjavk skyggir Esjan svo a hringmyrkvinn sst hvergi r hfuborginni sjlfri. Yst Seltjarnarnesi tti slin a sjst yfir vesturxl Esjunnar. Slarh verur aeins 1,7 Reykjavk. tt slarhin s meiri Akureyri, verur Valaheiin til baga og skyggir va . 

Eins og fyrr segir hverfur slin ekki alveg bak vi tungli. Tungli mun hylja 94% af vermli slar en 88% af yfirborinu. Augun laga sig a verrandi slarbirtu svo a myrkvun landslagi verur ekki berandi. Smu sgu er a segja um himininn; hann verur ekki dimmur og stjrnur ekki snilegar, ef fr er talin Venus, sem verur lgt himni, um 20 hgra megin vi sl og tti a sjst vegna ess hve skr hn er. 

tt sl veri lgt lofti og tungli skyggi mestan hluta slkringlunnar, verur ekki htt a horfa myrkvann me berum augum ef loft er trt og sklaust. v verur a gta ess a augun su ngilega varin me dkkri filmu ea gleri mean fylgst er me myrkvanum. Nota m ljsmyndafilmu sem hefur veri lst utan myndavlar og san framkllu (svarthvt filma er ruggari en litfilma), rafsuugler ea sta gler svo a eitthva s nefnt, en einnig eru til srstakar ljssur sem tlaar eru til slarathugana. Ljsdeyfingin verur a vera svo mikil a athugandinn finni ekki fyrir ofbirtu. S sjnauki notaur er ruggasta aferin s a lta ljsi fr slinni falla gegnum sjnaukann hvtt spjald og skarpstilla hann san svo a myndin spjaldinu veri skr. 

Flestar myndir sem birtar hafa veri af ferli essa myrkva, sna boglnu sem liggur yfir sland vestanvert (sj rauu lnuna 1. mynd). etta er svonefnd milna myrkvans, ar sem s skuggakeilunnar snertir jr og tungli sst nkvmlega fyrir miri sl. msir sem um etta hafa skrifa, bi tmaritum og vefsum, hafa lagt herslu , a arna veri myrkvinn mestur, og margir hafa skili a svo, a kjsanlegast vri a vera sem nst essari lnu egar myrkvinn gengur yfir. etta er misskilningur. egar myrkvasvi er jafn breitt og etta sinn, skiptir litlu mli hvort athugandinn er alveg vi milnuna. Eins og sst fyrrnefndri tflu er tmalengd hringmyrkvans  nnast hin sama, hvar sem er slandi, fr 3 mntum 34 sekndum suaustanlands upp 3 mntur 37 sekndur norvestanlands. snd myrkvarar slar er lka svipu hvar sem er landinu. 5. mynd snir hvernig myrkvinn myndi lta t fr Reykjavkursvinu, en 6. mynd snir myrkvann eins og hann sist fr ysta odda Langaness (Fonti). 

5. mynd. S r ngrenni Reykjavkur 6. mynd. S fr Langanesi (Fonti) 

Reykjavkursvinu munar mjg litlu a tungl s fyrir miri sl, en Langanesi, sem er lengst fr milnuninni, er ltilshttar sjnarmunur. Meira mli skiptir a sl er mun hrra lofti Norausturlandi en Reykjavk (allt a 5 yfir sjnbaug) og athugunarskilyri v betri ar, a ru jfnu. Veri mun ra rslitum um, hvar landinu verur best a horfa myrkvann. Njustu upplsingar um veurhorfur er a finna vefsetri Veurstofu slands.


Um hringmyrkva og almyrkva slu 

Sl og tungl eru mta str himni a sj, og a er v mrkum a tungl geti huli slina. Hvort a gerist, fer eftir fjarlgum tungls og slar fr jru hverju sinni. essar fjarlgir eru dlti breytilegar, srstaklega fjarlg tunglsins, sem getur mest ori 407 sund km en minnst 356 sund km. Hinn 31. ma verur tungli 404 sund km fr jru, sem er nlgt hmarki, og sndarstr tungls v me minnsta mti. Fjarlg slar verur vel yfir meallagi en a ngir ekki til mtvgis. Um 25 000 km skortir a alskugginn ni til jarar. Litlu munar a s alskuggakeilunnar fari framhj jrinni, svo a segja m a hringskugginn snerti jrina vi rnd, s fr tunglinu (sj 7. mynd) . 

7. mynd. Myndin a tkna jrina eins og hn liti t fr tunglinu egar myrkvinn verur (skjum sleppt!). Rauu deplarnir sna me nokkru millibili hvar mija skuggans lendir, en skugginn frist fr vinstri til hgri og snertir rnd jarar fr tunglinu s. Myndin er a grunni til fengin r forritinu Celestia, en rauu merkingunum btt vi.  

Hringmyrkvinn fer inn fyrir jarrndina 46 mntur, en s skuggakeilunnar (sem markar milnu myrkvans) snertir jrina aeins 12 mntur. a hvernig skugginn stefnir jrina t vi rnd veldur v a hann teygist yfir strt svi sem lkist lngum sporbaug, yfir 1200 km langveginn. Hefi hringskugginn fari yfir mija jr (fr tungli s) hefi verml hans aeins veri 170 km. 

hverri ld vera a mealtali vera um 77 hringmyrkvar jrinni allri og lka margir almyrkvar. Sumir myrkvar geta sst sem almyrkvar fr einum sta jrinni en hringmyrkvar fr rum sta. Slkir myrkvar (um 10 ld) eru hr taldir me almyrkvum. Hve oft m bast vi myrkva tilteknum sta jrinni er h landfrilegri breidd staarins og getur muna allt a helmingi tni milli staa. Belgski strfringurinn Jean Meeus hefur rannsaka a ml manna mest. Samkvmt treikningum hans m breiddarstigi Reykjavkur gera r fyrir almyrkva 285 ra fresti en hringmyrkva 195 ra fresti Rtt er a undirstrika a etta eru mealtl, og a bili milli myrkva getur veri mjg breytilegt. 

Ekki hefur sst hringmyrkvi hr landi san 1793, en s nsti verur 2048. Sasti almyrkvi hrlendis var 1954 og s nsti verur 2026.  Nnari upplsingar er a  finna greininni Tni slmyrkva og tunglmyrkva.

 

Yfirlitstafla um slmyrkvann

Taflan hr a nean snir hvenr myrkvinn sst msum stum landinu. Stairnir eru eir smu og taldir eru tflunni bls. 61 Almanaki Hsklans, a vibttum Hveravllum og Fonti. Tmarnir eru reiknair upp sekndu, en ekki ber a taka sasta stafinn of bkstaflega v a rltil vissa er reikningslegum forsendum. Tlur svigum merkja a sl s undir lrttum sjndeildarhring.
 

Deildar-
myrkvi
hefst

Hringmyrkvi
hefst

Miur
myrkvi

Slarh

Slartt

Hringmyrkva
lkur

Deildar-
myrkva
lkur

Reykjavk (03:08:38) 04:02:30 04:04:18 1,7 36 NA 04:06:06 05:01:20
Akranes (03:08:51) 04:02:46 04:04:34 1,8 36 NA 04:06:22 05:01:39
Borgarnes (03:08:55) 04:02:54 04:04:42 2,0 36 NA 04:06:30 05:01:52
Stykkishlmur (03:09:49) 04:03:57 04:05:45 2,3 36 NA 04:07:33 05:03:00
Patreksfjrur (03:11:01) 04:05:14 04:07:02 2,5 35 NA 04:08:51 05:04:20
Bldudalur 03:10:48 04:05:05 04:06:53 2,6 36 NA 04:08:41 05:04:15
Flateyri 03:11:00 04:05:24 04:07:13 2,9 36 NA 04:09:01 05:04:42
safjrur 03:10:46 04:05:12 04:07:00 3,0 36 NA 04:08:49 05:04:33
Hlmavk 03:09:34 04:03:59 04:05:47 3,0 37 NA 04:07:35 05:03:21
Reykjaskli 03:08:53 04:03:11 04:04:59 2,8 37 NA 04:06:47 05:02:28
Blndus 03:08:39 04:03:08 04:04:57 3,3 38 NA 04:06:45 05:02:38
Saurkrkur 03:08:18 04:02:52 04:04:41 3,5 39 NA 04:06:29 05:02:28
Hveravellir (03:07:35) 04:01:51 04:03:39 2,8 38 NA 04:05:27 05:01:10
Siglufjrur 03:08:09 04:02:54 04:04:42 3,9 39 NA 04:06:31 05:02:42
lafsfjrur 03:07:55 04:02:40 04:04:28 3,9 39 NA 04:06:17 05:02:28
Akureyri 03:07:15 04:01:54 04:03:43 3,7 40 NA 04:05:31 05:01:38
Grmsey 03:07:53 04:02:50 04:04:39 4,5 40 NA 04:06:27 05:02:51
Reykjahl
(vi Mvatn)
03:06:29 04:01:13 04:03:01 4,0 41 NA 04:04:49 05:01:04
Hsavk 03:07:05 04:01:55 04:03:43 4,2 40 NA 04:05:31 05:01:51
Grmsstair 03:05:59 04:00:47 04:02:35 4,2 41 NA 04:04:23 05:00:43
Kpasker 03:06:44 04:01:44 04:03:32 4,6 41 NA 04:05:20 05:01:50
Rifstangi 03:06:47 04:01:53 04:03:41 4,9 42 NA 04:05:28 05:02:05
Raufarhfn 03:06:34 04:01:39 04:03:27 4,8 42 NA 04:05:14 05:01:51
rshfn 03:05:58 04:01:01 04:02:49 4,8 42 NA 04:04:36 05:01:13
Fontur 
(Langanest)
03:05:38 04:00:49 04:02:36 5,1 43 NA 04:04:23 05:01:09
Bakkafjrur 03:05:31 04:00:33 04:02:20 4,8 42 NA 04:04:08 05:00:45
Vopnafjrur 03:05:16 04:00:13 04:02:00 4,5 42 NA 04:03:48 05:00:19
Seyisfjrur 03:04:20 03:59:11 04:00:58 4,3 43 NA 04:02:45 04:59:14
Egilsstair 03:04:36 03:59:24 04:01:12 4,2 42 NA 04:02:59 04:59:24
Norfjrur 03:04:02 03:58:53 04:00:40 4,3 43 NA 04:02:27 04:58:55
Reyarfjrur 03:04:16 03:59:01 04:00:49 4,1 42 NA 04:02:36 04:58:59
Djpivogur 03:03:59 03:58:36 04:00:24 3,8 42 NA 04:02:11 04:58:26
Hfn Hornaf. 03:04:14 03:58:38 04:00:26 3,2 42 NA 04:02:14 04:58:15
Kirkjubjarkl. (03:05:45) 03:59:47 04:01:35 2,2 39 NA 04:03:23 04:58:55
Vk Mrdal (03:06:07) 03:59:57 04:01:45 1,7 38 NA 04:03:33 04:58:52
Vestm.eyjar (03:07:00) 04:00:45 04:02:33 1,5 38 NA 04:04:21 04:59:32
Hella (03:07:23) 04:01:15 04:03:03 1,8 38 NA 04:04:51 05:00:09
Selfoss (03:07:52) 04:01:43 04:03:31 1,7 37 NA 04:05:19 05:00:35
Eyrarbakki (03:07:55) 04:01:44 04:03:32 1,6 37 NA 04:05:20 05:00:34
Sklholt (03:07:40) 04:01:38 04:03:26 1,9 38 NA 04:05:14 05:00:36
ingvellir (03:08:10) 04:02:08 04:03:56 1,9 37 NA 04:05:44 05:01:05
Grindavk (03:08:46) 04:02:30 04:04:18 1,4 36 NA 04:06:06 05:01:11
Keflavk (03:08:58) 04:02:45 04:04:33 1,5 36 NA 04:06:20 05:01:28

Taflan hr a ofan var reiknu me v a nota myrkvastula r ritinu Canon of Solar Eclipses -2003 to +2526 eftir Hermann Mucke og Jean Meeus. Gert var r fyrir v a mismunur heimstma og almanakstma (Delta-T) nmi 65 sekndum.

Til baka 

Almanak Hsklans

orsteinn Smundsson 2.2. 2003.
Sast breytt 5.1. 2015.