Hver er me­alfjarlŠg­ tungls?

    ═ meira en ÷ld hefur fjarlŠg­ tungls veri­ reiknu­ me­ a­fer­ sem enski stj÷rnufrŠ­ingurinn Ernest Brown ■rˇa­i og birti ß ßrunum 1897 til 1908. Form˙lur Browns, sem reyndar hafa veri­ endurbŠttar nokkrum sinnum,  gefa fjarlŠg­ina sem fall af st÷­u tungls ß braut sinni um j÷r­u og afst÷­u ■ess til  sˇlar. ┌t frß ■essum form˙lum hafa menn ßlykta­ a­ fjarlŠg­ tungls sveiflist frß u.■.b. 356400 km til 406700 km, en me­altali­ sÚ 384400 km. Ůessa sÝ­ustu t÷lu er a­ finna Ý m÷rgum bˇkum um stj÷rnufrŠ­i, og hana mß sjß Ý kaflanum "Hnettir himingeimsins" Ý Almanaki Hßskˇlans frß 1966 til 2017. ═ almanaki 2018 stˇ­ hins vegar nř tala: 385000 km og Ý almanaki 2019 hefur talan veri­ hŠkku­ um einn. BelgÝski reiknimeistarinn Jean Meeus, sem um ßrabil hefur tÝmasett stj÷rnumyrkva fyrir Almanak Hßskˇlans, hefur sřnt fram ß ■a­ a­ fyrri ˙treikningar hafi byggst ß misskilningi. J÷fnur Browns gefa ekki fjarlŠg­ina beint heldur svonefnda lßhli­run tungls ß mi­baug (e. equatorial horizontal parallax). Menn hafa sÝ­an teki­ me­algildi hli­runarinnar og reikna­ fjarlŠg­ ˙t frß ■vÝ, en Meeus bendir ß a­ s˙ a­fer­ gefi ekki me­alfjarlŠg­ina ■ˇtt ˙r hverju st÷ku gildi megi reikna fjarlŠg­ina fyrir vi­komandi gildi. Nřrri form˙lur fr÷nsku stj÷rnufrŠ­inganna Michelle Chapront-TouzÚ og Jean Chapront gefa fjarlŠg­ tungls beint, ■annig a­ ekki ■arf a­ nota hli­run sem millistig. RÚtt reikna­ me­algildi samkvŠmt ˙treikningi Meeusar er 385000,5584 km, e­a 385001 km ef talan er snyrt Ý heila kÝlˇmetra. Meeus birti grein um ■etta mßl Ý tÝmariti Breska stj÷rnufrŠ­ifÚlagsins (Journal of the British Astronomical Association, febr˙arhefti 2019), en hann haf­i ß­ur birt sams konar ˙treikninga Ý bˇk sinni Mathematical Astronomy Morsels (1997). 

 
Ů.S. 20.2. 2019.

  Almanak Hßskˇlans