ForsÝ­a
 

Sumardagurinn fyrsti

   Eins og segir Ý Almanaksskřringum sem birtast ß ■essu vefsetri, ber sumardaginn fyrsta ßvallt upp ß fyrsta fimmtudag eftir 18. aprÝl. ═ frˇ­legri grein sem Trausti Jˇnsson ve­urfrŠ­ingur rita­i fyrir nokkrum ßrum um ve­urfar ■ann dag, er ■etta or­a­ me­ ÷­rum hŠtti:

   "Sumardagurinn fyrsti er Ý almanakinu talinn annar fimmtudagur eftir Leonisdag sem er 11. aprÝl hvert ßr, e­a me­ ÷­rum or­um fyrsti fimmtudagur eftir ■ann 18."

   Ůessi framsetning kallar ß nßnari skřringu, ■vÝ a­ hŠtt er vi­ a­ einhverjir skilji ■a­ svo, a­ ■annig beri a­ tÝmasetja sumardaginn fyrsta, og a­ ■etta sÚ hin upprunalega skilgreining. Svo er ■ˇ ekki. Tenginguna vi­ Leonisdag er a­ finna Ý rÝmbˇk (almanaksbˇk) sem Jˇn biskup ┴rnason gaf ˙t ß Hˇlum ßri­ 1707, sk÷mmu eftir tÝmatalsskiptin ■egar ═slendingar tˇku upp gregorÝanska tÝmatali­ Ý sta­ ■ess j˙lÝanska. Jˇn biskup var frumkv÷­ull Ý a­ ˙tskřra tÝmatalsbreytinguna fyrir almenningi og gaf sÝ­ar ˙t bˇk um nřtt fingrarÝm Ý ■vÝ skyni. ═ fyrrnefndri rÝmbˇk Jˇns biskups, "Calendarium Gregorianum e­ur sß nři stÝll", segir: "Hver sß fimmtudagur sem inn fellur ß milli ■ess 18. og 26. aprilis er sumardagurinn fyrsti". En vegna ■ess a­ margir mi­u­u enn vi­ messur og dřrlingadaga  ˙r ka■ˇlskum si­ lÚt Jˇn eftirfarandi st÷ku fylgja:
 
Sumarkomu sřni Úg lag
svo ■Úr breg­ist eigi
Finndu annan fimmtudag
frß Leonis degi.

   Staka ■essi var tekin upp Ý Ýslenska almanaki­ 1869 og hennar geti­ aftur Ý almanaki Ůjˇ­vinafÚlagsins 1914. Fram til ßrsins 1700, me­an j˙lÝanska tÝmatali­ gilti hÚr ß landi, var dagsetning sumarkomunnar ÷nnur. Ůß hˇfst sumari­ fyrsta fimmtudag eftir 8. aprÝl. ═ elstu ritu­um heimildum (RÝmbeglu) er mi­a­ vi­ MarÝumessu ß f÷stu. Ůar segir a­ sumar skuli koma ■ri­ja fimmtudag eftir MarÝumessu, og kemur ■a­ Ý sama sta­ ni­ur. Allar lÝkur eru ß a­ kirkjunnar menn hafi tengt ■etta vi­ messudag af s÷mu ßstŠ­u og Jˇn biskup ┴rnason ger­i sÝ­ar Ý "nřja stÝl". ═ elstu prentu­u almanaksbˇk Ýslenskri, "Calendarium - Ýslenskt rÝm", sem gefi­ var ˙t ß Hˇlum 1597, er ■essi vÝsa:

Sumarkomu sřni Úg lag
svo ■Úr  breg­ist eigi
Finndu ■ri­ja fimmtudag
frß getna­ardegi.


   Er ■ar komin fyrirmyndin a­ st÷ku Jˇns ┴rnasonar.

   Skal ■ß viki­ a­ ÷­ru. ═ grein ß VÝsindavefnum stendur ■essi setning:

   "Ůa­ er hvergi sagt berum or­um Ý l÷gum, en menn vir­ast hafa liti­ ß fyrsta dag sumars sem upphaf ßrsins."

   HÚr er fullyrt ÷llu meira en efni standa til. ═ hinu forna tÝmatali ═slendinga var ßherslan ß misserin tv÷, sumar og vetur, fremur en ßri­ sem heild. Ůß sjaldan ßrsins er geti­ er veturinn talinn koma ß undan sumrinu. ═ RÝmbeglu segir (me­ n˙tÝma stafsetningu) "Ůa­ er misseris tal, a­ tv÷ misseri heitir ßr, ■a­ er vetur og sumar" [1]. ═ ÷­ru handriti segir: "Tv÷ misseri heita ßr, ■a­ er vetur og sumar" [2]. Ůessi dŠmi benda fremur til ■ess a­ upphaf ßrs hafi reiknast frß fyrsta vetrardegi en sumardeginum fyrsta. Sumir frŠ­imenn hafa reyndar veri­ ■eirrar sko­unar a­ byrjun ßrs hafi talist vera ß mi­sumri, og hnÝga nokkur r÷k til ■ess [3].
------
TilvÝsanir:
[1] Natanael Beckman og Kristian Kňlund (ritstj.) : AlfrŠ­i Ýslenzk II, 1914-1916, bls. 22.
[2] Sama rit, bls 181.
[3] "The Icelandic Calendar" - ums÷gn og athugasemdir.


Ů. S. 4. 5. 2013. TillvÝsun breytt 15.2. 2023