Nýjustu tölur um reikistirniđ Eris og tungl ţess

Stjörnufrćđingar viđ Tćkniháskóla Kaliforníu (Caltech) hafa nú kynnt niđurstöđur nýjustu athugana á reikistirninu Eris sem fannst fyrir tveimur árum (sjá eldri frétt). Mćlingar voru gerđar međ Hubble geimsjónaukanum og Keck sjónaukanum á Hawaii. Samkvćmt ţeim er ţvermál Erisar 2400 km, um 8% meira en ţvermál Plútós og massinn  (ţyngdin) 27% meiri. Massinn  reiknast út frá athugunum á brautargöngu tunglsins Dysnómíu sem gengur um Eris á 16 dögum. Enn ríkir óvissa um stćrđ Dysnómíu, en  taliđ er ađ ţvermáliđ sé á bilinu 100 til 250 km.

Ţ.S. 8.8. 2007.

Almanak Háskólans