Tunda reikistjarnan?

Hinn 29. jl 2005 tilkynntu stjrnufringar Bandarkjunum a fundist hefi ur ekktur hnttur slkerfinu, langt utan vi reikistjrnuna Plt og strri en hn. Hnttur essi hefur fengi brabirgaheiti 2003 UB313, og fram hefur komi uppstunga um nafni "Xena", en endanlegt heiti bur stafestingar Aljasambands stjrnufringa.  Hntturinn kom fyrst fram sem daufur depill myndum sem teknar voru oktber 2003, en a var ekki fyrr en njar myndir voru teknar, janar 2005, a ljs kom a depillinn hafi hreyfst mia vi fastastjrnurnar. Mlingar sem san hafa veri gerar sna a etta er hnttur sem gengur umhverfis slu eftir langri braut sem hallast um 44 mia vi brautarflt jarar. Mealfjarlg hans fr slu er 68 stjarnfrieiningar (SE), en vegna ess hve brautin er lng er essi fjarlg breytileg fr 38 til 97 SE.  Til samanburar m nefna a fjarlg Plts, sem venjulega er talinn ysta reikistjarnan slkerfinu, sveiflast milli 30 og 50 SE. etta merkir a hinn nfundni hnttur getur fari inn fyrir braut Plts. Umferartmi hnattarins um slu er 560 r, en umferartmi Plts 248 r. Sem stendur er hntturinn nlgt hmarksfjarlg, refalt lengra fr sl en Plt. Ljsi, sem er 8 mntur a berast fr sl til jarar, er 13 klukkustundir a berast fr hinum nfundna hnetti. 

a sem er athyglisverast vi hnttinn er str hans. Eftir birtunni a dma gti hann veri allt a v 3000 km verml, en vissan eirri tlu er veruleg. ess er a vnta a mli skrist nstu mnuum (sj nest). eir sem fundu hnttinn  ykjast sannfrir um a vermli s meira en verml Plts sem er um 2300 km.. etta vekur spurningu hvort rtt s a kalla hnttinn reikistjrnu (plnetu). a er miki litaml. sari rum hafa fleiri stjrnufringar hallast a eirri skoun a Plt hefi ekki tt a teljast til reikistjarnanna heldur s hann reikistirni, eitt af tstirnunum, sem svo hafa veri nefnd. Plt er miklu minni en hinar reikistjrnurnar (minni en jararmninn, sem er 3500 km verml) og braut hans er lk brautum eirra. Sama er a segja um hinn nfundna hntt. Talsmaur finnendanna, Michael Brown, vill telja hnttinn til reikistjarna, en ess m geta a Brown hafi ur lti ljsi skoun a Plt tti ekki a flokkast me eim! 

Sjnaukinn sem fyrstu myndirnar voru teknar me, er s sami og notaur var egar reikistirni Sedna fannst nvember 2003 (sj N reikistjarna?). etta er sjnauki af Schmidt ger Palomarfjalli Kalifornu. Hann er 1,2 m verml og hefur veri notkun san 1949. Hann hefur mjg strt sjnsvi og var lengst af notaur til a kortleggja himinhvelfinguna. fyrstu voru myndirnar teknar ljsmyndapltur sem nu yfir 6 grur himins hvorn veg, en ri 2000 var sjnaukanum breytt og ljsflgur settar stainn. Sjnsvi sjnaukans er n 4 grur breidd og myndir eru teknar sjlfvirkt me klukkutma millibili ea svo leit a reikistirnum ea halastjrnum. v tilviki sem hr um rir (hnttinn 2003 UB313) var hreyfingin svo ltil a stjrnufringar tku ekki eftir henni eim remur myndum sem nust oktber 2003, en r myndir voru teknar me 90 mntna millibili.

Vibt 31.10. 2005. Samkvmt njustu mlingum telst hntturinn vera 2700 km verml og v rugglega strri en Plt. 

Vibt 16.4. 2006. Mlingar me Hubble sjnaukanum hafa n leitt til eirrar niurstu a 2003 UB313 s 2400 km verml. vissan eirri tlu er talin 100 km hvorn veg. Samkvmt essu er hntturinn um 5% strri en Plt a vermli. hafa stjrnufringar uppgtva a lti tungl er fylgd me essum hnetti. Tungli er afar lti; birta ess er einn fimmtugasti af birtu 2003 UB313

Vibt 12.7. 2006. Samkvmt frsgn tmaritinu Sky & Telescope, jlhefti 2006, endurvarpar  hntturinn 86% af v slarljsi sem a fellur. etta er mjg htt hlutfall og bendir til ess a s s yfirborinu.

 .S. 31. 7. 2005. Sast breytt 24.8. 2006

Almanak Hsklans