Forsa

Venus Sjstirninu

    Eins og greint er fr almanaki 2012 (bls. 66) er Venus kvldstjarna aprlmnui etta r, skr og berandi vesturhimni. Hn reikar til austurs mia vi fastastjrnurnar. A kvldi 3. aprl verur hn stdd Sjstirninu og tti a a vera falleg sjn ef veur leyfir. v miur vantar aeins rj daga tunglfyllingu svo a himinninn verur ekki fyllilega dimmur. Jpter er lka kvldstjarna vesturhimni, en lgra lofti en Venus og ekki nrri v eins bjartur.
--------------------------
Vibt.
   Skja var Reykjavkursvinu etta kvld, en annars staar landinu sst til stjarna. Snvarr Gumundsson var staddur Breiamerkursandi og tk myndina hr fyrir nean.

Auk Venusar sst Jpter lgt yfir fjllum. Hr kemur stkkun r smu mynd:

Loks setti Snvarr myndina af Venusi (sem er rauninni oflstur blettur) inn eldri mynd af Sjstirninu, sem hann hafi teki vi anna tkifri me sjnauka.

 

.S. 1.4  2012. Vibt 10. 4. 2012.

Almanak Hsklans