Var Venus hst lofti 14. janar?

vefsu Morgunblasins hinn 14. janar 2009 birtist frtt undir fyrirsgninni "Venus skrt himni skn". ar segir m.a.:  " dag, 14. janar, kemst Venus lengst fr slinni fr jru s, sem ir a hn nr hstu stu himninum. Eftir a fer hn smm saman lkkandi." Vsa er vefinn "stjornuskodun.is" sem heimild. Hr er um misskilning a ra. Venus er lengst austur fr slu 14. janar, en af v leiir ekki a hn s hst lofti fr slandi s. vert mti heldur Venus fram a hkka lofti allan janarmnu og langt fram febrar. etta m glggt sj ef flett er upp Almanaki Hsklans, bls. 7, 11 og 66. Um mijan febrar (nnar tilteki fr 7. til 21. febrar) verur Venus 26 h yfir sjnbaug vi myrkur Reykjavk,  8 hrra en hn var tstudaginn 14. janar.  


.S. 18. janar 2009           

Almanak Hsklans