Klukkunni breytt í Venesúela  

Sunnudaginn 9. desember 2007 var stađaltíma Venesúela breytt um hálfa klukkustund samkvćmt ákvörđun forseta landsins, Hugo Chávez.. Klukkan ţar er nú 4˝ stund á eftir íslenskum tíma, en áđur munađi 4 stundum.  Ţegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún hálf átta ađ morgni (07:30) í Venesúela.

Ţ.S. 15. desember 2007. Breytt 4. 2. 2008.

Almanak Háskólans