Nr hringur finnst umhverfis Satúrnus  

Hinn 6. oktber 2009 var tilkynnt a nr hringur hefi fundist umhverfis Satrnus. Hringur essi er svo daufur a hann sst ekki fr jru, en mynd nist af honum me Spitzer sjnaukanum sem er braut um slina (ekki jrina) og er nmur fyrir innrauu ljsi. Hinn ni hringur er alls tengdur eim sem ur voru ekktir. Hann fylgir braut tunglsins Fbe og er v langt utan vi hi hefbundna hringakerfi og myndar 27 horn vi a. Tali er a hann s r mjg smgerum gnum sem dreifst hafi fr Fbe eftir rekstra ess tungls vi reikisteina. Um ara hringa Satrnusar m lesa hr.

.S. 7. oktber 2009.

Almanak Hsklans