Blekking stjörnuhiminsins

   Ţeir sem horfa til himins á stjörnubjörtu kvöldi, hugleiđa sjaldnast ađ hin ţekktu stjörnumerki sem himininn prýđa, eiga sér takmarkađa stođ í raunveruleikanum. Tökum sem dćmi hiđ ţekkta stjörnumerki Óríon, sem öđru nafni kallast Veiđimađurinn. Stjörnurnar í merkinu eru mismunandi langt frá jörđu, og ţađ er tilviljun ađ ljósiđ frá ţeim öllum berst til jarđar samtímis og myndar stjörnumerkiđ. Ef viđ sćjum stjörnurnar eins og ţćr eru á ţví augnabliki sem viđ lítum til himins, myndu ţćr ađ vísu vera mjög nćrri ţeim stöđum sem okkur sýnist (stefnumunurinn myndi reiknast í bogasekúndum), en skćrleikinn gćti veriđ annar, sérstaklega ţegar um er ađ rćđa stjörnu eins og Betelgás, sem tekur örum breytingum.
 

    Óríon í suđri. Á myndinni er austur til vinstri en vestur til hćgri.

   Fjarlćgđir björtustu stjarnanna eru sem hér segir, í ljósárum
: *)

   Betelgás, efst í merkinu, austast, 548 ljósár
   Bellatrix, efst í merkinu, vestast, 245 ljósár
   Alnítak í beltinu, austast, 740 ljósár
   Alnílam, í beltinu miđju, 2000 ljósár
   Mintaka, í beltinu, vestast, 690 ljósár
   Sverđţokan, neđan viđ beltiđ, 1350 ljósár  
   Saíf, neđst í merkinu, austast, 650 ljósár
   Rígel, neđst í merkinu, vestast, 860 ljósár

   Međ öđrum orđum, ţegar viđ horfum á Óríon erum viđ ađ horfa mislangt aftur í tímann, allt frá 245 árum upp í 2000 ár, ţegar ljósiđ lagđi af stađ frá ţessum stjörnum.
   Ţar međ er ekki öll sagan sögđ. Stjörnurnar í Óríon eru bjartar og áberandi vegna ţess ađ ţćr eru tiltölulega nćrri jörđinni. Daufustu stjörnur sem sjást međ berum augum eru margfalt lengra í burtu, svo ađ fjarlćgđ ţeirra getur numiđ 10-20 ţúsund ljósárum. Í sjónaukum sjást svo enn fjarlćgari stjörnur, í fjarlćgum vetrarbrautum, eins og ţćr voru fyrir milljónum og jafnvel milljörđum ára. Á svo löngum tíma getur ýmislegt gerst, stjörnur geta sprungiđ og jafnvel horfiđ, eđa svo gott sem. Ţví er ekki allt sem sýnist á himinhvolfinu.

*) Ljósár  er vegalengdin sem ljósiđ fer á einu ári. Hrađi ljóssins er 300 ţúsund kílómetrar á sekúndu, sem svarar til sjö og hálfrar umferđar um jörđina. Vegalengdina frá sól til jarđar, 150 milljón kílómetra, fer ljósiđ á átta mínútum. 
 

Ţ.S. 12. apríl 2023.  

Almanak Háskólans