Forsíđa
 
Nýstárleg skilgreining

   Í blađinu Reykjavík hinn 15. júní 2013 er leiđari eftir ritstjórann, Sigurđ Ţ. Ragnarsson jarđfrćđing og veđurspámann. Ţar er sett fram skilgreining á sumarsólstöđum sem líklega kemur einhverjum spánskt fyrir sjónir. Hér er textinn, ef einhver skyldi hafa misst af honum. Rétt er ađ taka fram ađ sólstöđurnar 2013 verđa kl. 05:04 ađfaranótt 21. júní, en ekki kl. 02:58 eins og segir í textanum.


  
Ţ. S. 19. júní 2013