Ţorsteinn Sćmundsson:

Merkismađur látinn

Sigurđur Kr. Árnason húsasmíđameistari, listmálari og áhugamađur um jarđfrćđi, skógrćkt, stjörnufrćđi og fleira, er látinn, 92 ára ađ aldri. Hans er getiđ hér vegna ţess ađ Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness á tilurđ sína honum ađ ţakka. Voriđ 1974 kom Sigurđur á minn fund og sagđist vilja kaupa stjörnusjónauka sem komiđ yrđi fyrir undir hvolfţaki á Valhúsaskóla međ ađgangi fyrir áhugamenn. Sigurđur hafđi séđ um byggingu skólans eins og fleiri ţekktra mannvirkja. Sjónaukann pantađi Sigurđur síđar á árinu. Ţetta var 14 ţumlunga spegilsjónauki, sá stćrsti á landinu á ţeim tíma.

Í framhaldi af ţessu var rćtt um stofnun áhugamannafélags, og tveimur árum síđar, hinn 11. mars 1976, var Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness stofnađ á fjölmennum fundi í Valhúsaskóla. Sigurđur sat sjálfur í fyrstu stjórn félagsins ásamt undirrituđum og Sigfúsi Thorarensen verkfrćđingi. Engin mynd hefur fundist af stjórninni frá ţessum tíma, en fjörutíu árum síđar, í maí 2016, bauđ Sigurđur fyrrverandi stjórnarmönnum heim til sín og tók Örn, sonur Sigurđar, ţá mynd sem hér fylgir međ. 
  

Frá vinstri: Sigfús, Sigurđur og Ţorsteinn. Málverkiđ í bakgrunni er verk Sigurđar.


Sett á vefsíđu 24.11. 2017

Forsíđa