Birtuflokkun stjarna

eim stjrnum sem snilegar eru berum augum var a fornu skipt sex flokka eftir birtu. Bjrtustu stjrnurnar tldust 1. flokki en r daufustu 6. flokki. N dgum er essi hugmynd lg til grundvallar en birtustigin skilgreind me nkvmni eftir mldum ljsstyrk. Fyrsta stigs stjarna er sem nst 2,5 sinnum bjartari en annars stigs stjarna, sem er aftur 2,5 sinnum bjartari en rija stigs stjarna o.s.frv. Hlutfalli miast vi a a sjtta stigs stjarna s nkvmlega hundra sinnum bjartari en fyrsta stigs stjarna. Samrmis vegna hefur ori a gefa nokkrum bjrtustu stjrnunum stigatlur sem eru lgri en 1, jafnvel lgri en 0 (mnusstig). Hrri stigatlur eru svo notaar til a einkenna stjrnur sem eru svo daufar a r sjst ekki me berum augum.

Fjldi fastastjarna mismunandi flokkum er um a bil essi:

Birtustig           -1     0     1      2       3       4        5          6
Fjldi stjarna     2     7    13    71    190    620   2000   5600

arna er mia vi a 6. flokkur, til dmis, ni yfir r stjrnur sem eru birtustigi fr 5,5 til 6,5. tt venjulega s tali a stjrnur sem eru daufari en etta sjist ekki me berum augum, eru mrkin ekki skr, og ess eru dmi a flk me afburasjn hafi greint stjrnur 7. og jafnvel 8. flokki.

egar birtustig stjrnu er tilgreint er vallt mia vi a stjarnan s beint yfir athugandanum. Ef stjarnan er nr sjndeildarhring fer ljsi lengri lei gegnum andrmsloft jarar og deyfist v meira. Deyfingin er allbreytileg, en vi bestu skilyri nemur hn 0,1 birtustigi egar stjarnan er 45 h, 1 stigi vi 10 h, 2 stigum vi 4 h, 3 stigum vi 2 h, 4 stigum vi 1 h og 6 stigum vi sjnbaug.


(r Almanaki Hsklans) 


Forsa