Leiđréttingar  

1. Á bls. 2  segir ađ Svartidauđi hafi gengiđ á Íslandi frá 1402 til 1404 og frá 1404-1495. Í síđara tímaskeiđinu er prentvilla. Ţar átti ađ standa 1494-1495.

2. Í október 2019 var tilkynnt ađ stjörnufrćđingar hefđu fundiđ 20 ný tungl viđ Satúrnus. Er ţá fjöldi ţekktra Satúrnustungla orđinn 82 og tunglin ţví ţremur fleiri en tungl Júpíters. Hin nýju tungl eru mjög smá, um 5 km í ţvermál og langt frá Satúrnusi, miklu lengra en stóru tunglin. Umferđartími flestra er svipađur, rösklega ţrjú ár.   

Almanak Háskólans