Ný tungl Júpíters

Snemma rs 2004 tilkynntu stjrnufringar vi Hawaii-hskla a tveir smhnettir sem fundust ri 2003 hefu reynst vera braut um reikistjrnuna Jpter. Hfu samtals 23 n tungl bst fjlskyldu Jpters   v ri.  ur voru ekkt 40 tungl essarar reikistjrnu svo a heildarfjldinn er n kominn 63. Ltill vafi er , a enn fleiri tungl eigi eftir a koma leitirnar.

essi njustu tungl fundust vi leit me remur strum sjnaukum fjallinu Mauna Kea Hawaii. Tunglin eru  afar ltil, a giska 2 km verml, og ganga um Jpter eftir aflngum, hallandi brautum. Eins og flest eirra smtungla sem fundist hafa vi Jpter sustu rum ganga au  fuga stefnu vi stru tunglin. Bendir a til ess a au su reikistirni sem Jpter hafi fanga me adrttarafli snu.  Sjá enn fremur yfirlitið Tungl reikistjarnanna.
 

.S. 26.2. 2004

Almanak Hsklans