Fjarlgir geimnum

Fjarlgir milli stjarnanna geimnum eru svo miklar a erfitt er a gera sr grein fyrir eim. Besta leiin til skilnings er lklega s a mynda sr smkka lkan af himingeimnum. etta var reynt grein almanakinu 2019. ar var lagt til grundvallar a fjarlgin til slar vri minnku einn sentimetra. Allir helstu hnettir slkerfisins yru innan vi 30 sentimetra fr sl ea ar um bil. sama lkani yri nsta slstjarna tplega riggja klmetra fjarlg.

Hr verur ger tilraun me annan kvara.

Hugsum okkur a strsta reikistjarna slkerfisins, Jpter, s snd sem depill bor vi punkt lesmli almanaksins, segjum r mm verml. Jrin yri 11 sinnum minni a vermli og v nr snileg. Tungli yri 0,6 mm fr jru. Slin yri 2,5 mm verml og 30 cm fr jru. Ysta reikistjarnan, Neptnus, yri 8 metra fr jru. Nsta slstjarna, Proxima Centauri, yri 70 km fr jru. verml Vetrarbrautarinnar yri 2 milljn km, .e. fjrfld vegalengdin til tunglsins og v ekki hgt a sna hana jarbundnu lkani. Um arar vetrarbrautir arf ekki a ra.

.S. 7.3. 2021

Almanak Hsklans