Efnisyfirlit almanaksins 2022Almanak Háskólans er eina almanakið hérlendis
sem birtir ítarlegar stjörnufræðilegar upplýsingar
fyrir almenning. Auk þess er þar að finna margvíslegan
annan fróðleik eins og sjá má af meðfylgjandi
efnisyfirliti.
Birtuflokkun stjarna
Björtustu fastastjörnurnar Dagatal með upplýsingum um sjávarföll og gang himintungla Dagsetningar á næstu árum
Forskeyti mælieininga
Gríska stafrófið
Hnettir himingeimsins
Hringar Satúrnusar
Lenging dagsins eftir vetrarsólhvörf
Myrkvar
Myrkvar Júpíterstungla
Myrkvastjarnan Algol
Mælieiningar
Nálægustu fastastjörnurnar
Reikistjörnurnar
Ríki heimsins
Rómverskar tölur
Seguláttir á Íslandi
Sjávarföll utan Reykjavíkur
Sólin og stjörnumerkin
Stjörnukort
Stærðfræðiatriði
Sumartími
Tímaskipting jarðarinnar
Töflur um sólargang, hnattstöðu og tímamun
Um heimildir og útreikning almanaksins
Um vefsetur almanaksins
Úranus og Neptúnus
Útþensla alheimsins
Veðurathugunarstöðvar (kort)
Veðurfar í Reykjavík og á Akureyri 2012-2021
Veðurmet
Vindkæling
Vindstig og vindhraði
Ystu mörk Íslands, stærð og fólksfjöldi
|