Sáust mikil stjörnuhröp 8. október?

Litlar fréttir hafa borist af stjörnuhröpum hinn 8. október, Drakónítunum svonefndu, sem margir bundu vonir viđ ađ sjá. Hérlendis mun hafa veriđ skýjađ víđast hvar, og er ekki vitađ til ţess ađ nokkur hafi séđ ţessa loftsteinadrífu. Félag stjörnuáhugamanna í Bretlandi (British Astronomical Association) sendi frá sér tilkynningu ţess efnis ađ allmörg stjörnuhröp hefđu sést milli kl. 20:05 og 20:15 um kvöldiđ. Athugunarskilyrđi voru afleit á Bretlandseyjum, en skýrslur bárust víđa ađ úr Evrópu, svo og frá Tyrklandi, Sádi-Arabíu og Kanada.  Ţegar mest var sáust ţrjú stjörnuhröp á mínútu. Vafalaust hefđu fleiri sést ef bjart tunglskin hefđi ekki spillt athugunum, en vonir manna um stórkostlegt sjónarspil rćttust ekki ađ ţessu sinni.

Ţ.S. 12.11. 2011. Breytt 8. 12. 2011