Algol - myrkvi 18. 3. 2016

SnŠvarr Gu­mundsson

Ůann 18. mars 2016 var fylgst me­ myrkvastj÷rnunni Algol Ý stj÷rnumerkinu Perseusi til a­ ßkvar­a hvenŠr myrkvi hennar nŠ­i hßmarki.  Algol var myndu­ frß Mark˙sar■řfishˇl nŠrri H÷fn Ý Hornafir­i, me­ 30 cm spegilsjˇnauka og SBIG STL11kM ljˇsfl÷gumyndavÚl (CCD). Atbur­arßs Algolmyrkva er ß ■ß lei­ a­ birta stj÷rnunnar dofnar st÷­ugt uns mi­ju myrkvans er nß­, en ■ß fer birtan a­ vaxa ß nř og nŠr Ý fyrra horf um nÝu klukkustundum eftir a­ myrkvinn hˇfst. Markmi­i­ var a­ fylgjast me­ birtubreytingunni og tÝmasetja mi­ju myrkvans.

Myndin sřnir hvar Algol er Ý stj÷rnumerkinu Perseusi.

H÷fundur vi­ tŠkjab˙na­inn sem var nota­ur vi­ mŠlingarnar. B˙na­urinn er uppsettur Ý varanlegri a­st÷­u. Sjˇnaukinn situr ß mi­baugsstilltu stŠ­i sem hvÝlir ß steyptum st÷pli til ■ess a­ fyrirbyggja titring. Hann er rafdrifinn og pˇlstilltur til ■ess a­ fylgja g÷ngu stjarna yfir hvelfinguna ß sem jafnastan hßtt. Fyrir viki­ haldast stj÷rnur kyrrar Ý sjˇnsvi­inu me­an mŠlt er. Ljˇsfl÷gumyndavÚlin er ßfest hjßstefnubeini og sjˇnaukanum.

Myndin sřnir hvernig fart÷lva tengist ljˇsfl÷gumyndavÚlinni.

Algol og daufari stj÷rnur Ý nßnd vi­ hana. Myndin spannar sjˇnsvi­ mŠlitŠkisins sem er 29 x 20 bogamÝn˙tur a­ stŠr­. Notu­ var 2x2 dÝlaknipping ("binning").

MŠlingar og ˙rvinnsla

Myrkvinn var­ snemma kv÷lds og var raunar hafinn ß­ur en sˇl var gengin undir. Ůa­ var enn bjart ß vesturhimni ■egar mŠlingar hˇfust. Ůß voru tŠpar tvŠr klukkustundir uns mi­ju myrkvans yr­i nß­ samkvŠmt spßm. Strax og stjarnan greindist gegnum r÷kkurbirtuna var fari­ a­ velja heppilega tÝmalengd fyrir hverja myndat÷ku. ┴ endanum var valinn 8 sek˙ndna t÷kutÝmi og stjarnan tekin ˙r skarpstillingu (fˇkus) til ■ess a­ yfirmetta ekki dÝla myndfl÷gunnar. Vi­ myndat÷kurnar var einnig notu­ svonefnd V ljˇssÝa sem hleypir Ý gegn ljˇsi ß tÝ­nibili sem auga­ greinir sem grŠnt. SÝan var notu­ til a­ meta sřndarbirtustig stj÷rnunnar. 

Fyrsta mynd sem var notu­ Ý ˙rvinnslu var tekin kl. 20:24 en s˙ sÝ­asta kl. 23:45. Teknar voru 75 myndir ß ■essu tÝmabili me­an ß myrkvanum stˇ­. Myndirnar voru svo undirb˙nar fyrir ˙rvinnslu.

Nota­ar voru tvŠr vi­mi­unarstj÷rnur til ■ess a­ ßkvar­a birtustyrk Algol me­an myrkvinn stˇ­ yfir (sjß t÷flu). LjˇsmŠlingaforrit reiknar birtustigi­ me­ samanbur­i vi­ stj÷rnur me­ ■ekkta og st÷­uga birtu. Ni­urst÷­urnar voru metnar me­ tveim forritum (Mira Pro og Peranso) og reiknitˇli ß vefsÝ­u tÚkkneska gagnabankans B.R.N.O. til ■ess a­ ßkvar­a mi­tÝma myrkvans. Bent skal ß a­ myrkvinn var ekki mŠldur alveg frß byrjun til enda, og mß vera a­ ■a­ hafi ßhrif ß ni­urst÷­urnar og a­ ■eim geti skeika­ ÷rlÝti­.

Tafla:  Algol og ■Šr vi­mi­unarstj÷rnur sem voru nota­ar.

Heiti Stj÷rnulengd

Stj÷rnubreidd

Sřndarbirtustig

Algol 03h 08m 10s +40░ 57' 20" 2,09 - 3,40
SAO 38605 03h 09m 05s +40░ 50' 36" 8,58
SAO 38614 03h 09m 49s +40░ 55' 58" 8,65

Algol og vi­mi­unarstj÷rnurnar SAO 38605 og SAO 38614 (t.v.).

LÝnurit mŠlinga

1.  Mira Pro

═ stj÷rnufrŠ­iforritinu Mira Pro UE er hŠgt a­ ßkvar­a mi­ju myrkva me­ svonefndri Kwee - Van Woerden a­fer­. TÝmakvar­inn ß myndinni er Ý j˙lÝ÷nskum d÷gum.

2.  PeransoNi­urst÷­ur me­ Kwee - Van Woerden lausn Ý Peranso.

3.  B.R.N.O.B.R.N.O. gagnabankinn notar ekki Kwee - Van Woerden a­fer­ina heldur byggir ß sinni eigin a­fer­ (Brßt, Mikulßšek og Pejcha, 2012). Ni­urst÷­una sem hÚr birtist mß sjß ß vefsÝ­unni http://var2.astro.cz/brno/protokoly.php?f=preview&id=1458525417


Ni­urst÷­ur

Mira Pro UE

Kwee - Van Woerden lßgmark: JD 2457466,40005 ▒ 0,00005 = 18.3.2016 kl. 21:36:04

Peranso

Kwee - Van Woerden lßgmark: JD 2457466,40040 ▒ 0,00003 = 18.3.2016 kl. 21:36:34

B.R.N.O.

A­fer­ Brßt, Mikulßšek og Pejcha:  JD 2457466,40010 ▒ 0,00049 = 18.3. 2016 kl. 21:36:09

Heimildir

B.R.N.O. 2016. Project - Eclipsing Binaries. Variable and Exoplanet Section of the Czech Astronomical Society. Vefslˇ­: http://var2.astro.cz/index.php

Brßt, L,  Mikulßšek, Z & Pejcha, O. 2012. Minima Timing of Eclipsing Binaries. Vefslˇ­:
http://var2.astro.cz/library/1350745528_ebfit.pdf.

Kreiner, J.M., Kim C-H. og Nha, I-S., 2009. Atlas of O-C Diagrams of Eclipsing Binary Stars. Sko­a­ 18. mars 2016. Vefslˇ­: http://www.as.up.krakow.pl

Kwee, K. K. & H. Van Woerden 1956: A method for computing accurately the epoch of minimum of an eclipsing variable. Bulletin of the Astronomical Institutes of the Netherlands, Vol. XII no. 464. Vefslˇ­: http://adsabs.harvard.edu/