Forsíđa

Íslandskynning í Ástralíu

Tímarit stjörnuáhugamanna í Sydney í Ástralíu birti nýlega frétt af heimsókn íslensks áhugamanns, Snćvars Guđmundssonar. Snćvarr hélt erindi hjá félaginu í september s.l. og lýsti ţá stjörnuathugunum sínum. Erindiđ, sem tímaritiđ birti í heild, er óneitanlega einstök landkynning, auk ţess sem ţađ lýsir ţeim árangri sem Snćvarr hefur náđ međ sjónauka sínum og tćkjabúnađi. Tímaritiđ er ađgengilegt hér.


1. 12. 2018

Almanak Háskólans